Ellefu flugmönnum sagt upp hjá Bláfugli Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2020 13:46 Sigurður Örn Ágústsson, forstjóri Bláfugls. bláfugl Fragtflugfélagið Bláfugl hefur sagt upp ellefu flugmönnum fyrirtækisins í hagræðingarskyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þar segir að flugmennirnir séu meðlimir í Félagi íslenskra atvinnuflugmanna og langlaunahæstu starfsmenn Bláfugls. „Þegar hefur verið ráðist í fjölbreyttar aðgerðir á árinu, svo sem fækkun stöðugilda, flutning í hagkvæmara húsnæði og útvistun hluta af starfsemi. Þá hafa aðrir starfsmenn fyrirtækisins tekið á sig tímabundna kjaraskerðingu á árinu. Eftir að uppsagnirnar koma til framkvæmda verða starfsmenn Bláfugls 29 og sjálfstætt starfandi flugmenn 40. Bláfugl býður flugmönnum góð kjör sem eru samkeppnishæf við þá markaði sem Bláfugl starfar á. Umræddir flugmenn eru meðal annars íslenskir, danskir, þýskir, belgískir og hollenskir. Bláfugl er eftir sem áður mannað vel hæfu fólki með metnað fyrir sínum störfum. Aðgerðirnar munu því ekki koma niður á starfsemi fyrirtækisins,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sigurði Erni Ágústssyni forstjóra að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til að tryggja samkeppnishæfni Bláfugls á markaði sem hafi tekið örum breytingum á undanförnum árum. „Með þessari aðgerð tryggjum við samkeppnishæfni Bláfugls til framtíðar og eigum möguleika á að hefja vaxtarskeið – með tilheyrandi fjölgun starfa á Íslandi“, segir Sigurður Örn. Bláfugl starfar undir hjáheitinu Bluebird Nordic, var stofnað árið 1999 og hóf flugstarfsemi árið 2001 með íslenskt flurekstrarleyfi. Félagið hefur verið með allt að 8 B737 fraktflugvélar í rekstri. Greint var frá kaupum Avia Solutions Group á Bláfugli fyrr á árinu. Vinnumarkaður Fréttir af flugi Markaðir Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Sjá meira
Þar segir að flugmennirnir séu meðlimir í Félagi íslenskra atvinnuflugmanna og langlaunahæstu starfsmenn Bláfugls. „Þegar hefur verið ráðist í fjölbreyttar aðgerðir á árinu, svo sem fækkun stöðugilda, flutning í hagkvæmara húsnæði og útvistun hluta af starfsemi. Þá hafa aðrir starfsmenn fyrirtækisins tekið á sig tímabundna kjaraskerðingu á árinu. Eftir að uppsagnirnar koma til framkvæmda verða starfsmenn Bláfugls 29 og sjálfstætt starfandi flugmenn 40. Bláfugl býður flugmönnum góð kjör sem eru samkeppnishæf við þá markaði sem Bláfugl starfar á. Umræddir flugmenn eru meðal annars íslenskir, danskir, þýskir, belgískir og hollenskir. Bláfugl er eftir sem áður mannað vel hæfu fólki með metnað fyrir sínum störfum. Aðgerðirnar munu því ekki koma niður á starfsemi fyrirtækisins,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sigurði Erni Ágústssyni forstjóra að uppsagnirnar séu nauðsynlegar til að tryggja samkeppnishæfni Bláfugls á markaði sem hafi tekið örum breytingum á undanförnum árum. „Með þessari aðgerð tryggjum við samkeppnishæfni Bláfugls til framtíðar og eigum möguleika á að hefja vaxtarskeið – með tilheyrandi fjölgun starfa á Íslandi“, segir Sigurður Örn. Bláfugl starfar undir hjáheitinu Bluebird Nordic, var stofnað árið 1999 og hóf flugstarfsemi árið 2001 með íslenskt flurekstrarleyfi. Félagið hefur verið með allt að 8 B737 fraktflugvélar í rekstri. Greint var frá kaupum Avia Solutions Group á Bláfugli fyrr á árinu.
Vinnumarkaður Fréttir af flugi Markaðir Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun