Bláfugl í eigu Avia Solutions Group Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. mars 2020 11:40 Bláfugl sérhæfir sig í fraktflutningum. bluebird Kaup Avia Solutions Group á Bláfugli ehf. eru gengin í gegn. Seljandinn, BB Holding ehf. í eigu þeirra Steins Loga Björnssonar, Hannesar Hilmarssonar, Geirs Vals Ágústssonar og Stefáns Eyjólfssonar, hefur fengið kaupverðið greitt sem þó er ekki gefið upp í tilkynningu sem send er út vegna kaupanna. Steinn Logi mun áfram gegna forstjórastöðu hjá Bláfugli til loka aprílmánaðar en Sigurður Örn Ágústsson verður stjórnarformaður nýrrar stjórnar. Nánari upplýsingar um starfsemi umræddra félaga, eins og þær birtast í fyrrnefndri tilkynningu, má sjá hér að neðan. Sigurður Örn Ágústsson, stjórnarformaður nýrrar stjórnar.bluebird Um Bláfugl ehf / Bluebird Nordic. Bláfugl starfar undir hjáheitinu Bluebird Nordic. Félagið var stofnað árið 1999 og hóf flugstarfsemi árið 2001 með íslenskt flurekstrarleyfi. Félagið hefur verið með allt að 8 B737 fraktflugvélar í rekstri. Bluebird Nordic starfar einkum á s.k. blautleigumarkaði (e. Wet Lease) erlendis og flýgur þá fyrir önnur félög s.s. DHL, UPS og ASL/FedEx og fleiri. Bluebird Nordic býður upp á daglegt fraktflug milli Íslands og Dublin á Írlandi, með tengingar áfram til Kölnar og Liege. Jafnframt býður félagið, í samstarfi við UPS, Emirates og Aer Lingus, upp á tengingar til og frá Írlandi um allan heim, þ.m.t. til N-Ameríku og Asíu. Bluebird Nordic hefur haldið óbreyttri áætlun til og frá Íslandi og hefur náð að tryggja að þjónusta flutnings til og frá landinu verði fyrir sem minnstri truflun, hvort sem er útflutningur á fiski eða innflutningur á lyfjum og matvælum. Hjá félaginu starfa um 100 manns. Um Avia Solutions Group Avia Solutions Group er stærsta fyrirtæki Mið-og Austur Evrópu í flugtengdri þjónustu. ASG er með um 90 skrifstofur og starfsstöðvar í um 50 löndum. Hjá félaginu og dótturfyrirtækjum starfa um 5.000 manns, tekjur 2019 námu um 1,5ma €. og starfar á flestum sviðum flugtendrar starfsemi. Dótturfélög Avia Solutions Group starfrækja m.a. flugvélaleigu (e. ACMI), viðhald flugvéla (e. MRO) og kaup og sölu flugvéla. Þá býður félagið upp á nám og námskeið fyrir flugmenn og flugfreyjur, m.a. í flughermum, starfrækir fjölda viðhaldsstöðva, leiguflugmiðlun, eldsneytissölu, flugafreiðslustöðvar og fleira tengt flugi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Kýpur en stærsta starfsstöðin er í Litháen Fréttir af flugi Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Kaup Avia Solutions Group á Bláfugli ehf. eru gengin í gegn. Seljandinn, BB Holding ehf. í eigu þeirra Steins Loga Björnssonar, Hannesar Hilmarssonar, Geirs Vals Ágústssonar og Stefáns Eyjólfssonar, hefur fengið kaupverðið greitt sem þó er ekki gefið upp í tilkynningu sem send er út vegna kaupanna. Steinn Logi mun áfram gegna forstjórastöðu hjá Bláfugli til loka aprílmánaðar en Sigurður Örn Ágústsson verður stjórnarformaður nýrrar stjórnar. Nánari upplýsingar um starfsemi umræddra félaga, eins og þær birtast í fyrrnefndri tilkynningu, má sjá hér að neðan. Sigurður Örn Ágústsson, stjórnarformaður nýrrar stjórnar.bluebird Um Bláfugl ehf / Bluebird Nordic. Bláfugl starfar undir hjáheitinu Bluebird Nordic. Félagið var stofnað árið 1999 og hóf flugstarfsemi árið 2001 með íslenskt flurekstrarleyfi. Félagið hefur verið með allt að 8 B737 fraktflugvélar í rekstri. Bluebird Nordic starfar einkum á s.k. blautleigumarkaði (e. Wet Lease) erlendis og flýgur þá fyrir önnur félög s.s. DHL, UPS og ASL/FedEx og fleiri. Bluebird Nordic býður upp á daglegt fraktflug milli Íslands og Dublin á Írlandi, með tengingar áfram til Kölnar og Liege. Jafnframt býður félagið, í samstarfi við UPS, Emirates og Aer Lingus, upp á tengingar til og frá Írlandi um allan heim, þ.m.t. til N-Ameríku og Asíu. Bluebird Nordic hefur haldið óbreyttri áætlun til og frá Íslandi og hefur náð að tryggja að þjónusta flutnings til og frá landinu verði fyrir sem minnstri truflun, hvort sem er útflutningur á fiski eða innflutningur á lyfjum og matvælum. Hjá félaginu starfa um 100 manns. Um Avia Solutions Group Avia Solutions Group er stærsta fyrirtæki Mið-og Austur Evrópu í flugtengdri þjónustu. ASG er með um 90 skrifstofur og starfsstöðvar í um 50 löndum. Hjá félaginu og dótturfyrirtækjum starfa um 5.000 manns, tekjur 2019 námu um 1,5ma €. og starfar á flestum sviðum flugtendrar starfsemi. Dótturfélög Avia Solutions Group starfrækja m.a. flugvélaleigu (e. ACMI), viðhald flugvéla (e. MRO) og kaup og sölu flugvéla. Þá býður félagið upp á nám og námskeið fyrir flugmenn og flugfreyjur, m.a. í flughermum, starfrækir fjölda viðhaldsstöðva, leiguflugmiðlun, eldsneytissölu, flugafreiðslustöðvar og fleira tengt flugi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Kýpur en stærsta starfsstöðin er í Litháen
Fréttir af flugi Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira