Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Undarlegir glæpamenn í Los Santos

Samúel Karl Ólason skrifar
Gametivi

Strákarnir í GameTíví munu setja sig í spor heimsins undarlegustu glæpamanna í kvöld. Þá munu þeir kíkja til Los Santos í GTA Online og takast á við nýtt rán í leiknum.

Það er alls ekkert víst að þetta klikki, þó það séu miklar líkur á því. Það mun eitthvað, og líklega margt, klikka í kvöld.

Gamanið hefst klukkan átta á Stöð 2 eSport, Twitchrás GameTíví og Vísi. Hægt er að horfa hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.