Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 09:02 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. Þórir Hergeirsson var að vinna sitt sjöunda gull sem aðalþjálfari norska landsliðsins en hann varð með sigrinum sigursælasti þjálfari í sögu norska kvennalandsliðsins. Kveðjunum hefur rignt yfir Þóri; frá öllum heiminum en hann fékk meðal annars eina frá forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, í gær. Þar óskaði forsetinn norska kvennalandsliðinu til hamingju og ekki síst Þóri Hergeirssyni. Sagði hann frammistöðuna frábæra. Þórir notar ekki Twitter svo forsetinn þurfti að leita leiða til að koma skilaboðunum áleiðis. Hann ákvað því að biðja Maríu Þórisdóttur, dóttir Þóris, að koma skilaboðunum áleiðis til pabba. María endurbirti færsluna svo á síðu sinni í gær en hún leikur með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og norska landsliðinu. Gratulerer @NORhandball med EM-gull til de fantastiske #håndballjentene Strålende innsats! Island gleder seg med dere . Og sist, men ikke minst, gratulerer til trener Þórir Hergeirsson. @MariaThorisdott, vennligst send mine gratulasjoner til din pappa! #ehfeuro2020— President of Iceland (@PresidentISL) December 21, 2020 Forseti Íslands EM 2020 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Sjá meira
Þórir Hergeirsson var að vinna sitt sjöunda gull sem aðalþjálfari norska landsliðsins en hann varð með sigrinum sigursælasti þjálfari í sögu norska kvennalandsliðsins. Kveðjunum hefur rignt yfir Þóri; frá öllum heiminum en hann fékk meðal annars eina frá forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, í gær. Þar óskaði forsetinn norska kvennalandsliðinu til hamingju og ekki síst Þóri Hergeirssyni. Sagði hann frammistöðuna frábæra. Þórir notar ekki Twitter svo forsetinn þurfti að leita leiða til að koma skilaboðunum áleiðis. Hann ákvað því að biðja Maríu Þórisdóttur, dóttir Þóris, að koma skilaboðunum áleiðis til pabba. María endurbirti færsluna svo á síðu sinni í gær en hún leikur með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og norska landsliðinu. Gratulerer @NORhandball med EM-gull til de fantastiske #håndballjentene Strålende innsats! Island gleder seg med dere . Og sist, men ikke minst, gratulerer til trener Þórir Hergeirsson. @MariaThorisdott, vennligst send mine gratulasjoner til din pappa! #ehfeuro2020— President of Iceland (@PresidentISL) December 21, 2020
Forseti Íslands EM 2020 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Sjá meira