Apple kynnir 93 þúsund króna heyrnatól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. desember 2020 17:32 Nýju heyrnatólin kosta 549 pund, eða um 93 þúsund krónur. Apple Apple kynnti í dag fyrstu heyrnatólin frá fyrirtækinu sem ekki fara inn í eyrun heldur yfir þau. Heyrnatólin verða hljóðeinangruð og þráðlaus og bera heitið AirPods Max. Verð heyrnatólanna hefur vakið nokkra athygli en þau munu kosta 549 pund, eða um 93 þúsund íslenskar krónur. Samkvæmt kynningunni á heyrnatólunum munu allir bestu eiginleikar AirPods Pro heyrnatólanna verða hluti af þeim nýju en hægt verður að tengja heyrnatólin við önnur tæki með Bluetooth tengingu. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Að sögn Greg Joswiak, markaðsstjóra Apple, munu hljóðgæði heyrnatólanna verða mjög góð og einstök hönnun þeirra gera upplifun notenda þeirra frábæra. Þá verður hægt að nota heyrnatólin í 20 klukkustundir áður en þau þarf að hlaða. Til þess að hægt sé að nota heyrnatólin þurfa eigendur þeirra að eiga Apple tæki af gerðinni iOS 14.3, iPadOS 14.3 eða MacOS 11 Big Sur eða nýrri tæki. Hægt er að kynna sér þau nánar á heimasíðu Apple. Netverjar hafa margir gagnrýnt verð nýju heyrnatólanna og einhverjir bent á hve undarlega þau líta út þegar heyrnatólin eru í hulstrinu sem þeim fylgja. And the the AirPurse, the smart case that holds your $550 AirPods Max. (Case is real and included. Name is not.) pic.twitter.com/SPccsyXdCv— Joanna Stern (@JoannaStern) December 8, 2020 sorry apple, but the airpods max case looks weirdly like a bra pic.twitter.com/EbmuluaJ1T— Katie Collins (@katiecollins) December 8, 2020 Tækni Apple Tengdar fréttir Öryggisstjóri Apple ákærður fyrir að reyna að múta lögreglu með iPad-tölvum Thomas Moyer, alþjóðaöryggisstjóri hjá tæknifyrirtækinu Apple, hefur verið ákærður fyrir að hafa reynt að múta lögreglumönnum. Hann er sagður hafa boðið þeim hundruð iPad-spjaldtölva í skiptum fyrir að Apple-starfsmönnum yrði leyft að bera vopn. 24. nóvember 2020 22:09 Þrjár nýjar tölvur og nýir örgjörvar frá Apple Tæknirisinn Apple opinberaði í gær nýjar tölvur, nýja örgjörva og nýtt stýrikerfi. Kynningin fór alfarið fram á netinu, eins og svo margt annað um þessar mundir. 11. nóvember 2020 12:39 iPhone 12 boðar nýja upplifun Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést 23. október 2020 08:55 Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samkvæmt kynningunni á heyrnatólunum munu allir bestu eiginleikar AirPods Pro heyrnatólanna verða hluti af þeim nýju en hægt verður að tengja heyrnatólin við önnur tæki með Bluetooth tengingu. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Að sögn Greg Joswiak, markaðsstjóra Apple, munu hljóðgæði heyrnatólanna verða mjög góð og einstök hönnun þeirra gera upplifun notenda þeirra frábæra. Þá verður hægt að nota heyrnatólin í 20 klukkustundir áður en þau þarf að hlaða. Til þess að hægt sé að nota heyrnatólin þurfa eigendur þeirra að eiga Apple tæki af gerðinni iOS 14.3, iPadOS 14.3 eða MacOS 11 Big Sur eða nýrri tæki. Hægt er að kynna sér þau nánar á heimasíðu Apple. Netverjar hafa margir gagnrýnt verð nýju heyrnatólanna og einhverjir bent á hve undarlega þau líta út þegar heyrnatólin eru í hulstrinu sem þeim fylgja. And the the AirPurse, the smart case that holds your $550 AirPods Max. (Case is real and included. Name is not.) pic.twitter.com/SPccsyXdCv— Joanna Stern (@JoannaStern) December 8, 2020 sorry apple, but the airpods max case looks weirdly like a bra pic.twitter.com/EbmuluaJ1T— Katie Collins (@katiecollins) December 8, 2020
Tækni Apple Tengdar fréttir Öryggisstjóri Apple ákærður fyrir að reyna að múta lögreglu með iPad-tölvum Thomas Moyer, alþjóðaöryggisstjóri hjá tæknifyrirtækinu Apple, hefur verið ákærður fyrir að hafa reynt að múta lögreglumönnum. Hann er sagður hafa boðið þeim hundruð iPad-spjaldtölva í skiptum fyrir að Apple-starfsmönnum yrði leyft að bera vopn. 24. nóvember 2020 22:09 Þrjár nýjar tölvur og nýir örgjörvar frá Apple Tæknirisinn Apple opinberaði í gær nýjar tölvur, nýja örgjörva og nýtt stýrikerfi. Kynningin fór alfarið fram á netinu, eins og svo margt annað um þessar mundir. 11. nóvember 2020 12:39 iPhone 12 boðar nýja upplifun Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést 23. október 2020 08:55 Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Öryggisstjóri Apple ákærður fyrir að reyna að múta lögreglu með iPad-tölvum Thomas Moyer, alþjóðaöryggisstjóri hjá tæknifyrirtækinu Apple, hefur verið ákærður fyrir að hafa reynt að múta lögreglumönnum. Hann er sagður hafa boðið þeim hundruð iPad-spjaldtölva í skiptum fyrir að Apple-starfsmönnum yrði leyft að bera vopn. 24. nóvember 2020 22:09
Þrjár nýjar tölvur og nýir örgjörvar frá Apple Tæknirisinn Apple opinberaði í gær nýjar tölvur, nýja örgjörva og nýtt stýrikerfi. Kynningin fór alfarið fram á netinu, eins og svo margt annað um þessar mundir. 11. nóvember 2020 12:39
iPhone 12 boðar nýja upplifun Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést 23. október 2020 08:55