Apple kynnir 93 þúsund króna heyrnatól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. desember 2020 17:32 Nýju heyrnatólin kosta 549 pund, eða um 93 þúsund krónur. Apple Apple kynnti í dag fyrstu heyrnatólin frá fyrirtækinu sem ekki fara inn í eyrun heldur yfir þau. Heyrnatólin verða hljóðeinangruð og þráðlaus og bera heitið AirPods Max. Verð heyrnatólanna hefur vakið nokkra athygli en þau munu kosta 549 pund, eða um 93 þúsund íslenskar krónur. Samkvæmt kynningunni á heyrnatólunum munu allir bestu eiginleikar AirPods Pro heyrnatólanna verða hluti af þeim nýju en hægt verður að tengja heyrnatólin við önnur tæki með Bluetooth tengingu. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Að sögn Greg Joswiak, markaðsstjóra Apple, munu hljóðgæði heyrnatólanna verða mjög góð og einstök hönnun þeirra gera upplifun notenda þeirra frábæra. Þá verður hægt að nota heyrnatólin í 20 klukkustundir áður en þau þarf að hlaða. Til þess að hægt sé að nota heyrnatólin þurfa eigendur þeirra að eiga Apple tæki af gerðinni iOS 14.3, iPadOS 14.3 eða MacOS 11 Big Sur eða nýrri tæki. Hægt er að kynna sér þau nánar á heimasíðu Apple. Netverjar hafa margir gagnrýnt verð nýju heyrnatólanna og einhverjir bent á hve undarlega þau líta út þegar heyrnatólin eru í hulstrinu sem þeim fylgja. And the the AirPurse, the smart case that holds your $550 AirPods Max. (Case is real and included. Name is not.) pic.twitter.com/SPccsyXdCv— Joanna Stern (@JoannaStern) December 8, 2020 sorry apple, but the airpods max case looks weirdly like a bra pic.twitter.com/EbmuluaJ1T— Katie Collins (@katiecollins) December 8, 2020 Tækni Apple Tengdar fréttir Öryggisstjóri Apple ákærður fyrir að reyna að múta lögreglu með iPad-tölvum Thomas Moyer, alþjóðaöryggisstjóri hjá tæknifyrirtækinu Apple, hefur verið ákærður fyrir að hafa reynt að múta lögreglumönnum. Hann er sagður hafa boðið þeim hundruð iPad-spjaldtölva í skiptum fyrir að Apple-starfsmönnum yrði leyft að bera vopn. 24. nóvember 2020 22:09 Þrjár nýjar tölvur og nýir örgjörvar frá Apple Tæknirisinn Apple opinberaði í gær nýjar tölvur, nýja örgjörva og nýtt stýrikerfi. Kynningin fór alfarið fram á netinu, eins og svo margt annað um þessar mundir. 11. nóvember 2020 12:39 iPhone 12 boðar nýja upplifun Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést 23. október 2020 08:55 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Sjá meira
Samkvæmt kynningunni á heyrnatólunum munu allir bestu eiginleikar AirPods Pro heyrnatólanna verða hluti af þeim nýju en hægt verður að tengja heyrnatólin við önnur tæki með Bluetooth tengingu. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Að sögn Greg Joswiak, markaðsstjóra Apple, munu hljóðgæði heyrnatólanna verða mjög góð og einstök hönnun þeirra gera upplifun notenda þeirra frábæra. Þá verður hægt að nota heyrnatólin í 20 klukkustundir áður en þau þarf að hlaða. Til þess að hægt sé að nota heyrnatólin þurfa eigendur þeirra að eiga Apple tæki af gerðinni iOS 14.3, iPadOS 14.3 eða MacOS 11 Big Sur eða nýrri tæki. Hægt er að kynna sér þau nánar á heimasíðu Apple. Netverjar hafa margir gagnrýnt verð nýju heyrnatólanna og einhverjir bent á hve undarlega þau líta út þegar heyrnatólin eru í hulstrinu sem þeim fylgja. And the the AirPurse, the smart case that holds your $550 AirPods Max. (Case is real and included. Name is not.) pic.twitter.com/SPccsyXdCv— Joanna Stern (@JoannaStern) December 8, 2020 sorry apple, but the airpods max case looks weirdly like a bra pic.twitter.com/EbmuluaJ1T— Katie Collins (@katiecollins) December 8, 2020
Tækni Apple Tengdar fréttir Öryggisstjóri Apple ákærður fyrir að reyna að múta lögreglu með iPad-tölvum Thomas Moyer, alþjóðaöryggisstjóri hjá tæknifyrirtækinu Apple, hefur verið ákærður fyrir að hafa reynt að múta lögreglumönnum. Hann er sagður hafa boðið þeim hundruð iPad-spjaldtölva í skiptum fyrir að Apple-starfsmönnum yrði leyft að bera vopn. 24. nóvember 2020 22:09 Þrjár nýjar tölvur og nýir örgjörvar frá Apple Tæknirisinn Apple opinberaði í gær nýjar tölvur, nýja örgjörva og nýtt stýrikerfi. Kynningin fór alfarið fram á netinu, eins og svo margt annað um þessar mundir. 11. nóvember 2020 12:39 iPhone 12 boðar nýja upplifun Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést 23. október 2020 08:55 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Sjá meira
Öryggisstjóri Apple ákærður fyrir að reyna að múta lögreglu með iPad-tölvum Thomas Moyer, alþjóðaöryggisstjóri hjá tæknifyrirtækinu Apple, hefur verið ákærður fyrir að hafa reynt að múta lögreglumönnum. Hann er sagður hafa boðið þeim hundruð iPad-spjaldtölva í skiptum fyrir að Apple-starfsmönnum yrði leyft að bera vopn. 24. nóvember 2020 22:09
Þrjár nýjar tölvur og nýir örgjörvar frá Apple Tæknirisinn Apple opinberaði í gær nýjar tölvur, nýja örgjörva og nýtt stýrikerfi. Kynningin fór alfarið fram á netinu, eins og svo margt annað um þessar mundir. 11. nóvember 2020 12:39
iPhone 12 boðar nýja upplifun Tæknilegasta og sterkasta kynslóð farsíma frá Apple er komin á markað, iPhone12. Hún boðar nýja tíma í allri notkun og upplifun notenda með tækni sem hefur ekki áður sést 23. október 2020 08:55