Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. nóvember 2020 23:24 Daði og Gagnamagnið hafa verið að gera góða hluti. Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu, sem átti að vera framlag Íslands í Eurovision í ár. Keppnin var þó blásin af vegna kórónuveirufaraldursins en Daði og Gagnamagnið taka þátt fyrir Íslands hönd á næsta ári með nýtt lag. Hér að neðan má hlusta á lagið og sjá tónlistarmyndbandið, en það hefur fengið yfir 21 milljón spilana á YouTube. Í lýsingu Times á laginu segir að lagið sé „í senn taktfast og framtíðarlegt.“ „Hlý, ástrík sneið af rafpoppi, með laumulegum hljómagangi, grípandi viðlagi og magnaðri bassalínu,“ segir Time meðal annars um lagið. Daði hefur sjálfur birt viðbrögð sín á valinu á Twitter: 6. “Think About Things,” Daoi Freyr🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯 https://t.co/z1ASThacZr— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) November 23, 2020 Meðal annarra laga sem finna má á listanum eru WAP með Cardi B og Megan Thee Stallion, People I‘ve Been Sad með Christine and the Queens og Good News með Mac Miller. Hér má nálgast lista Time yfir bestu lög ársins 2020. Eurovision Fréttir ársins 2020 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu, sem átti að vera framlag Íslands í Eurovision í ár. Keppnin var þó blásin af vegna kórónuveirufaraldursins en Daði og Gagnamagnið taka þátt fyrir Íslands hönd á næsta ári með nýtt lag. Hér að neðan má hlusta á lagið og sjá tónlistarmyndbandið, en það hefur fengið yfir 21 milljón spilana á YouTube. Í lýsingu Times á laginu segir að lagið sé „í senn taktfast og framtíðarlegt.“ „Hlý, ástrík sneið af rafpoppi, með laumulegum hljómagangi, grípandi viðlagi og magnaðri bassalínu,“ segir Time meðal annars um lagið. Daði hefur sjálfur birt viðbrögð sín á valinu á Twitter: 6. “Think About Things,” Daoi Freyr🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯 https://t.co/z1ASThacZr— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) November 23, 2020 Meðal annarra laga sem finna má á listanum eru WAP með Cardi B og Megan Thee Stallion, People I‘ve Been Sad með Christine and the Queens og Good News með Mac Miller. Hér má nálgast lista Time yfir bestu lög ársins 2020.
Eurovision Fréttir ársins 2020 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira