Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 12:31 Hamilton fagnar því að hafa orðið heimsmeistari í sjöunda sinn. Dan Istitene/Getty Images Lewis Hamilton vann Formúlu 1 kappakstur helgarinnar sem fram fór í Istanbúl í Tyrklandi. Með því tryggði hann sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil. Þar með hefur hann jafnað met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher yfir fjölda heimsmeistaratitla í F1. He did it. He really did it. pic.twitter.com/32lPUlBRbp— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) November 15, 2020 Hinn 35 ára gamli Hamilton tryggði sér sigurinn nokkuð örugglega í dag. Sergio Pérez var í öðru sæti og Sebastian Vettel hjá Ferrari var stal þriðja sætinu alveg undir lokin. „Maðurinn frá Stevenage er orðinn sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,“ segir Jack Nicholls sem lýsti kappakstrinum fyrir BBC. „Þetta er fyrir alla krakkana þarna úti sem dreymir um hið ómögulega, þið getið gert það líka. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ sagði Hamilton er það var ljóst að hann hefði unnið. Var hann hágrátandi er hann komst úr bílnum og hljóp beint til samstarfsmanna sinna hjá Mercedes. Hamilton stekkur í faðm samstarfsmanna sinna.by Bryn Lennon/Getty Images Fyrir á tímabilinu hafði Hamilton bætt met Schumacher yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1 keppna. Nú hefur hann jafnað Þjóðverjann í fjölda heimsmeistaratitla og ef hann ákveður að halda áfram eru allar líkur að hann bæti þeim áttunda í safnið áður. DREAM THE IMPOSSIBLETo writing history. To making legends.#S7illRising pic.twitter.com/VsR8S3SwB6— Formula 1 (@F1) November 15, 2020 Hamilton hefur þó gefið í skyn að ekki sé víst hvort hann verði áfram hjá Mercedes, eða yfir höfuð í Formúlu 1. Formúla Bretland Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton vann Formúlu 1 kappakstur helgarinnar sem fram fór í Istanbúl í Tyrklandi. Með því tryggði hann sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil. Þar með hefur hann jafnað met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher yfir fjölda heimsmeistaratitla í F1. He did it. He really did it. pic.twitter.com/32lPUlBRbp— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) November 15, 2020 Hinn 35 ára gamli Hamilton tryggði sér sigurinn nokkuð örugglega í dag. Sergio Pérez var í öðru sæti og Sebastian Vettel hjá Ferrari var stal þriðja sætinu alveg undir lokin. „Maðurinn frá Stevenage er orðinn sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,“ segir Jack Nicholls sem lýsti kappakstrinum fyrir BBC. „Þetta er fyrir alla krakkana þarna úti sem dreymir um hið ómögulega, þið getið gert það líka. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ sagði Hamilton er það var ljóst að hann hefði unnið. Var hann hágrátandi er hann komst úr bílnum og hljóp beint til samstarfsmanna sinna hjá Mercedes. Hamilton stekkur í faðm samstarfsmanna sinna.by Bryn Lennon/Getty Images Fyrir á tímabilinu hafði Hamilton bætt met Schumacher yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1 keppna. Nú hefur hann jafnað Þjóðverjann í fjölda heimsmeistaratitla og ef hann ákveður að halda áfram eru allar líkur að hann bæti þeim áttunda í safnið áður. DREAM THE IMPOSSIBLETo writing history. To making legends.#S7illRising pic.twitter.com/VsR8S3SwB6— Formula 1 (@F1) November 15, 2020 Hamilton hefur þó gefið í skyn að ekki sé víst hvort hann verði áfram hjá Mercedes, eða yfir höfuð í Formúlu 1.
Formúla Bretland Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira