HSÍ mótmælir harðlega ákvörðun EHF um að fresta landsleik Sindri Sverrisson skrifar 28. október 2020 14:37 Aron Pálmarsson er í íslenska landsliðshópnum sem átti að mæta Ísrael. vísir/Andri Marinó Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. Samkvæmt fréttatilkynningu frá HSÍ tók EHF ákvörðunina að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins. Ísraelar munu eiga erfitt með að ferðast til Íslands vegna ferðatakmarkana af völdum kórónuveirufaraldursins. Handknattleikssamband Ísraels hafði áður komist að samkomulagi við HSÍ um að skipta á heimaleikjum, svo að leikurinn nú í haust færi fram á Íslandi. Í tilkynningu HSÍ segir að frestuninni hafi nú þegar verið mótmælt harðlega og að beðið sé svara frá EHF. Nú þegar hafi HSÍ lagt út í töluverðan kostnað vegna leiksins og afar óljóst sé hvenær og hvort hægt verði að spila hann. Töluverður aukakostnaður fylgi því að spila leikinn á öðrum degi. Ísland mun eftir sem áður mæta Litháen í undankeppninni í Laugardalshöll eftir viku, 4. nóvember. HSÍ fékk leyfi heilbrigðisyfirvalda fyrir leiknum og æfingum landsliðsmanna í tvo daga fyrir leikinn. Þess má geta að Noregur átti að spila gegn Lettlandi í sömu undankeppni 4. nóvember en þeim leik var frestað. EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01 Þýsk handboltafélög íhuga að hleypa leikmönnum ekki í landsleiki Íslenska karlalandsliðið í handbolta gæti verið í vandræðum ef þýsk félög meina leikmönnum sínum að fara í landsleiki til landa sem eru skilgreind sem hættusvæði vegna kórónuveirufaraldursins. 23. október 2020 10:29 „Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísraels í undankeppni EM karla, tíu dögum áður en leikurinn átti að fara fram. Samkvæmt fréttatilkynningu frá HSÍ tók EHF ákvörðunina að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins. Ísraelar munu eiga erfitt með að ferðast til Íslands vegna ferðatakmarkana af völdum kórónuveirufaraldursins. Handknattleikssamband Ísraels hafði áður komist að samkomulagi við HSÍ um að skipta á heimaleikjum, svo að leikurinn nú í haust færi fram á Íslandi. Í tilkynningu HSÍ segir að frestuninni hafi nú þegar verið mótmælt harðlega og að beðið sé svara frá EHF. Nú þegar hafi HSÍ lagt út í töluverðan kostnað vegna leiksins og afar óljóst sé hvenær og hvort hægt verði að spila hann. Töluverður aukakostnaður fylgi því að spila leikinn á öðrum degi. Ísland mun eftir sem áður mæta Litháen í undankeppninni í Laugardalshöll eftir viku, 4. nóvember. HSÍ fékk leyfi heilbrigðisyfirvalda fyrir leiknum og æfingum landsliðsmanna í tvo daga fyrir leikinn. Þess má geta að Noregur átti að spila gegn Lettlandi í sömu undankeppni 4. nóvember en þeim leik var frestað.
EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01 Þýsk handboltafélög íhuga að hleypa leikmönnum ekki í landsleiki Íslenska karlalandsliðið í handbolta gæti verið í vandræðum ef þýsk félög meina leikmönnum sínum að fara í landsleiki til landa sem eru skilgreind sem hættusvæði vegna kórónuveirufaraldursins. 23. október 2020 10:29 „Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00 Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01
Þýsk handboltafélög íhuga að hleypa leikmönnum ekki í landsleiki Íslenska karlalandsliðið í handbolta gæti verið í vandræðum ef þýsk félög meina leikmönnum sínum að fara í landsleiki til landa sem eru skilgreind sem hættusvæði vegna kórónuveirufaraldursins. 23. október 2020 10:29
„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember. 16. október 2020 14:00
Ólafur ekki með gegn Litháen og Ísrael Íslenska handboltalandsliðið verður án Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni EM 2022. 28. október 2020 11:11
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti