Að gefnu tilefni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar 10. október 2020 13:30 Nú ætla ég að hætta mér á þá hálu braut að tjá mig um sóttvarnaraðgerðir og setja þær í samhengi við annað mál sem var á sínum tíma töluvert áhyggjuefni og vandamál. Sagt er að þessar hertu sóttvarnaraðgerðir skili litlu sem engu þar sem fólk haldi áfram að smitast í stórum stíl, þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda. Aðgerðirnar hamli hinu og þessu og valdi gríðarlegu tekjutapi. Það er að vísu alveg satt að í venjulegu árferði, Covidfríu, þá væri staðan allt önnur og betri. En þá komum við að því hvort fólk almennt sé að fara að því sem lagt er til eða fyrirskipað í þessum aðgerðum. Ef fólk hunsar þær almennt eða jafnvel bara fáir einstaklingar, þá er auðvitað voðinn vís. Enda reglur nær undantekningalaust settar af gefnu tilefni. Þó auðvitað megi eflaust benda á reglur sem settar eru „af því bara". Ef við tökum dæmi um stangar reglur eða ströng tilmæli á öðrum vettvangi, þá koma öryggismál sjómanna fljótt upp í hugann. Fyrir ekki svo mörgum árum,þá var staðan þannig að dauðsföll á sjó voru töluverð og alvarleg slys nokkuð algeng. Menn sáu það í hendi sér að svo mætti ekki við búa mikið lengur og farið var í stórátak við að bæta öryggismál sjómanna. Nú er staðan þannig að dauðsföll á sjó þekkjast ekki eða nánast ekki og slysum á sjómönnum hefur fækkað verulega. Skildi það vera vegna þess eingöngu að öryggiskröfurnar voru auknar eða hefur það ekki töluvert að segja eða er það kannski ekki stærsti þátturinn að sjómenn almennt tömdu sér það verklag sem nýju kröfurnar buðu upp á? Það þarf í rauninni ekki nema eina kærulausa áhöfn eða jafnvel bara einn kærulausan í áhöfninni til þess að valda stórslysi á sjó. Að sama skapi þarf ekki marga kærulausa einstaklinga til þess að viðhalda slæmri stöðu Covidmála hér á landi og annars staðar þar sem veiran geisar. Höfundur er bílstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal Skoðun Skoðun Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Skoðun Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Sjá meira
Nú ætla ég að hætta mér á þá hálu braut að tjá mig um sóttvarnaraðgerðir og setja þær í samhengi við annað mál sem var á sínum tíma töluvert áhyggjuefni og vandamál. Sagt er að þessar hertu sóttvarnaraðgerðir skili litlu sem engu þar sem fólk haldi áfram að smitast í stórum stíl, þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda. Aðgerðirnar hamli hinu og þessu og valdi gríðarlegu tekjutapi. Það er að vísu alveg satt að í venjulegu árferði, Covidfríu, þá væri staðan allt önnur og betri. En þá komum við að því hvort fólk almennt sé að fara að því sem lagt er til eða fyrirskipað í þessum aðgerðum. Ef fólk hunsar þær almennt eða jafnvel bara fáir einstaklingar, þá er auðvitað voðinn vís. Enda reglur nær undantekningalaust settar af gefnu tilefni. Þó auðvitað megi eflaust benda á reglur sem settar eru „af því bara". Ef við tökum dæmi um stangar reglur eða ströng tilmæli á öðrum vettvangi, þá koma öryggismál sjómanna fljótt upp í hugann. Fyrir ekki svo mörgum árum,þá var staðan þannig að dauðsföll á sjó voru töluverð og alvarleg slys nokkuð algeng. Menn sáu það í hendi sér að svo mætti ekki við búa mikið lengur og farið var í stórátak við að bæta öryggismál sjómanna. Nú er staðan þannig að dauðsföll á sjó þekkjast ekki eða nánast ekki og slysum á sjómönnum hefur fækkað verulega. Skildi það vera vegna þess eingöngu að öryggiskröfurnar voru auknar eða hefur það ekki töluvert að segja eða er það kannski ekki stærsti þátturinn að sjómenn almennt tömdu sér það verklag sem nýju kröfurnar buðu upp á? Það þarf í rauninni ekki nema eina kærulausa áhöfn eða jafnvel bara einn kærulausan í áhöfninni til þess að valda stórslysi á sjó. Að sama skapi þarf ekki marga kærulausa einstaklinga til þess að viðhalda slæmri stöðu Covidmála hér á landi og annars staðar þar sem veiran geisar. Höfundur er bílstjóri.
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun