Að gefnu tilefni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar 10. október 2020 13:30 Nú ætla ég að hætta mér á þá hálu braut að tjá mig um sóttvarnaraðgerðir og setja þær í samhengi við annað mál sem var á sínum tíma töluvert áhyggjuefni og vandamál. Sagt er að þessar hertu sóttvarnaraðgerðir skili litlu sem engu þar sem fólk haldi áfram að smitast í stórum stíl, þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda. Aðgerðirnar hamli hinu og þessu og valdi gríðarlegu tekjutapi. Það er að vísu alveg satt að í venjulegu árferði, Covidfríu, þá væri staðan allt önnur og betri. En þá komum við að því hvort fólk almennt sé að fara að því sem lagt er til eða fyrirskipað í þessum aðgerðum. Ef fólk hunsar þær almennt eða jafnvel bara fáir einstaklingar, þá er auðvitað voðinn vís. Enda reglur nær undantekningalaust settar af gefnu tilefni. Þó auðvitað megi eflaust benda á reglur sem settar eru „af því bara". Ef við tökum dæmi um stangar reglur eða ströng tilmæli á öðrum vettvangi, þá koma öryggismál sjómanna fljótt upp í hugann. Fyrir ekki svo mörgum árum,þá var staðan þannig að dauðsföll á sjó voru töluverð og alvarleg slys nokkuð algeng. Menn sáu það í hendi sér að svo mætti ekki við búa mikið lengur og farið var í stórátak við að bæta öryggismál sjómanna. Nú er staðan þannig að dauðsföll á sjó þekkjast ekki eða nánast ekki og slysum á sjómönnum hefur fækkað verulega. Skildi það vera vegna þess eingöngu að öryggiskröfurnar voru auknar eða hefur það ekki töluvert að segja eða er það kannski ekki stærsti þátturinn að sjómenn almennt tömdu sér það verklag sem nýju kröfurnar buðu upp á? Það þarf í rauninni ekki nema eina kærulausa áhöfn eða jafnvel bara einn kærulausan í áhöfninni til þess að valda stórslysi á sjó. Að sama skapi þarf ekki marga kærulausa einstaklinga til þess að viðhalda slæmri stöðu Covidmála hér á landi og annars staðar þar sem veiran geisar. Höfundur er bílstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Sjá meira
Nú ætla ég að hætta mér á þá hálu braut að tjá mig um sóttvarnaraðgerðir og setja þær í samhengi við annað mál sem var á sínum tíma töluvert áhyggjuefni og vandamál. Sagt er að þessar hertu sóttvarnaraðgerðir skili litlu sem engu þar sem fólk haldi áfram að smitast í stórum stíl, þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda. Aðgerðirnar hamli hinu og þessu og valdi gríðarlegu tekjutapi. Það er að vísu alveg satt að í venjulegu árferði, Covidfríu, þá væri staðan allt önnur og betri. En þá komum við að því hvort fólk almennt sé að fara að því sem lagt er til eða fyrirskipað í þessum aðgerðum. Ef fólk hunsar þær almennt eða jafnvel bara fáir einstaklingar, þá er auðvitað voðinn vís. Enda reglur nær undantekningalaust settar af gefnu tilefni. Þó auðvitað megi eflaust benda á reglur sem settar eru „af því bara". Ef við tökum dæmi um stangar reglur eða ströng tilmæli á öðrum vettvangi, þá koma öryggismál sjómanna fljótt upp í hugann. Fyrir ekki svo mörgum árum,þá var staðan þannig að dauðsföll á sjó voru töluverð og alvarleg slys nokkuð algeng. Menn sáu það í hendi sér að svo mætti ekki við búa mikið lengur og farið var í stórátak við að bæta öryggismál sjómanna. Nú er staðan þannig að dauðsföll á sjó þekkjast ekki eða nánast ekki og slysum á sjómönnum hefur fækkað verulega. Skildi það vera vegna þess eingöngu að öryggiskröfurnar voru auknar eða hefur það ekki töluvert að segja eða er það kannski ekki stærsti þátturinn að sjómenn almennt tömdu sér það verklag sem nýju kröfurnar buðu upp á? Það þarf í rauninni ekki nema eina kærulausa áhöfn eða jafnvel bara einn kærulausan í áhöfninni til þess að valda stórslysi á sjó. Að sama skapi þarf ekki marga kærulausa einstaklinga til þess að viðhalda slæmri stöðu Covidmála hér á landi og annars staðar þar sem veiran geisar. Höfundur er bílstjóri.
Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun