Fundað um hvort leika ætti golf Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2020 09:53 Fundað er um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir/getty Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem mælst var til þess að hlé yrði gert á öllum æfingum og keppni í íþróttum á höfuðborgarsvæðinu til og með 19. október, í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Það skal gert til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hins vegar er ekki ljóst hvort eða að hve miklu leyti tilmælin eiga við varðandi það hvort fólk geti stundað golf á höfuðborgarsvæðinu. Kylfingur.is sagði í frétt í gærkvöld að loka ætti golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu en Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ, segir það hafa verið frumhlaup hjá vefmiðlinum. GSÍ hefði undirbúið aðgerðir ef niðurstaða fundarins í dag yrði sú að loka ætti golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu, en ekkert væri ákveðið. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05 Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem mælst var til þess að hlé yrði gert á öllum æfingum og keppni í íþróttum á höfuðborgarsvæðinu til og með 19. október, í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Það skal gert til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Hins vegar er ekki ljóst hvort eða að hve miklu leyti tilmælin eiga við varðandi það hvort fólk geti stundað golf á höfuðborgarsvæðinu. Kylfingur.is sagði í frétt í gærkvöld að loka ætti golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu en Brynjar Eldon Geirsson, framkvæmdastjóri GSÍ, segir það hafa verið frumhlaup hjá vefmiðlinum. GSÍ hefði undirbúið aðgerðir ef niðurstaða fundarins í dag yrði sú að loka ætti golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu, en ekkert væri ákveðið.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05 Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 8. október 2020 12:05