Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.

Strákarnir í GameTíví munu skella sér til Verdansk í kvöld, eins og flest önnur mánudagsskvöld. Að þessu sinni setja þeir sér það markmið að ná þremur sigrum.

Til stendur að reyna að svara nokkrum mikilvægum spurningum. Þeirra á meðal eru hvort Óli Jóels geti tekið eina rökrétta ákvörðun, hvort Tryggvi verði í sebra eða gulli, hvort Kristján muni halda áfram að auka viðskipti réttingarverkstæða og hvort Dói hafi látið sér vaxa hár, svo hann getið rifið það?

Fylgjast má með streyminu, sem hefst klukkan átta í kvöld hér að neðan á Stöð 2 eSport eða á Twitch.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.