Auglýsing fyrir starf við sjónvarp hjá Hringbraut vekur athygli Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2020 16:52 Viðkomandi þarf að hafa umsjón með eldhúsi starfsmanna. Unsplash/Catt Liu Fjölbreytt starf við sjónvarp er auglýst í atvinnublaði Fréttablaðsins í dag. Margir eiga sér draum að starfa í sjónvarpi og hafa eflaust lesið lengra til að sjá í hverju starfið felst. Hvort tækifærið sé loksins komið. Torg ehf, sem gefur út Fréttablaðið og sjónvarpsstöðina Hringbraut, leitar eftir starfsmanni í fast starf frá klukkan 9-17. Hann þarf hvorki að standa fyrir framan né aftan myndavélina heldur snýst hluti starfsins um förðun. En það með er ekki öll sagan sögð. Viðkomandi þarf að taka að sér almenn þrif á skrifstofuhúsnæði auk þess að hafa umsjón með eldhúsi starfsfólks. Einnig felst í starfinu að sjá um almenn innkaup á rekstrarvörum. Má reikna með að um sé að ræða kaup á til dæmis kaffi, klósettpappír og skrifstofuvörum. Auglýsingin sem nokkrir netverjar veltu fyrir sér hvort átt hefði verið við. Sigurður Mikael Jónsson, sem var einmitt blaðamaður hjá Fréttablaðinu í nokkur ár en starfar nú sem upplýsingafulltrúi Unicef á Íslandi, vakti athygli á auglýsingunni á Twitter í dag. Sagðist hann hafa tárast af hlátri þegar hann sá auglýsinguna. „Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir,“ segir Mikael. Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir. #fjölbreytt pic.twitter.com/7f7GbZIoKN— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 29, 2020 Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Fjölbreytt starf við sjónvarp er auglýst í atvinnublaði Fréttablaðsins í dag. Margir eiga sér draum að starfa í sjónvarpi og hafa eflaust lesið lengra til að sjá í hverju starfið felst. Hvort tækifærið sé loksins komið. Torg ehf, sem gefur út Fréttablaðið og sjónvarpsstöðina Hringbraut, leitar eftir starfsmanni í fast starf frá klukkan 9-17. Hann þarf hvorki að standa fyrir framan né aftan myndavélina heldur snýst hluti starfsins um förðun. En það með er ekki öll sagan sögð. Viðkomandi þarf að taka að sér almenn þrif á skrifstofuhúsnæði auk þess að hafa umsjón með eldhúsi starfsfólks. Einnig felst í starfinu að sjá um almenn innkaup á rekstrarvörum. Má reikna með að um sé að ræða kaup á til dæmis kaffi, klósettpappír og skrifstofuvörum. Auglýsingin sem nokkrir netverjar veltu fyrir sér hvort átt hefði verið við. Sigurður Mikael Jónsson, sem var einmitt blaðamaður hjá Fréttablaðinu í nokkur ár en starfar nú sem upplýsingafulltrúi Unicef á Íslandi, vakti athygli á auglýsingunni á Twitter í dag. Sagðist hann hafa tárast af hlátri þegar hann sá auglýsinguna. „Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir,“ segir Mikael. Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir. #fjölbreytt pic.twitter.com/7f7GbZIoKN— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 29, 2020
Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira