Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2020 08:30 Númer eitt. Rory er mættur aftur á toppinn. vísir/getty Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. Brooks Koepka hafði setið í efsta sætinu í 38 vikur áður en Rory hrifsaði toppsætið af honum. „Vinnan er rétt að byrja og erfiða vinnan er að hanga á toppsætinu,“ sagði McIlroy en bæði Koepka og Jon Rahm geta tekið toppsætið af honum um helgina á Genesis-boðsmótinu en þar eru mættir níu af tíu efstu á heimslistanum. „Til að ná að vera á toppnum þarf að vera stöðugur lengi enda frammistaða síðustu tveggja ára sem telur þarna. Maður þarf því að halda stöðugleika og vinna mót. Það mun vonandi ganga upp hjá mér.“ Bein útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld. Golf Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. Brooks Koepka hafði setið í efsta sætinu í 38 vikur áður en Rory hrifsaði toppsætið af honum. „Vinnan er rétt að byrja og erfiða vinnan er að hanga á toppsætinu,“ sagði McIlroy en bæði Koepka og Jon Rahm geta tekið toppsætið af honum um helgina á Genesis-boðsmótinu en þar eru mættir níu af tíu efstu á heimslistanum. „Til að ná að vera á toppnum þarf að vera stöðugur lengi enda frammistaða síðustu tveggja ára sem telur þarna. Maður þarf því að halda stöðugleika og vinna mót. Það mun vonandi ganga upp hjá mér.“ Bein útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Golf klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira