Celtics skellti Clippers í tvíframlengdum leik | Zion bætti eigið stigamet Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2020 07:30 Tatum fagnar í nótt en hann var óstöðvandi. vísir/getty Lokaleikirnir í NBA-deildinni fyrir stjörnuleikshelgina fóru fram í nótt. Það voru heldur betur læti í þeim leikjum. Boston Celtics og LA Clippers mættust í stórkostlegum leik sem þurfti að tvíframlengja. Heimamenn í Boston kreistu fram sigurinn á endanum. Relive the fantastic double-OT finish between BOS and LAC, with the @celtics ultimately prevailing! pic.twitter.com/xVpnN6ReSv— NBA (@NBA) February 14, 2020 Jayson Tatum skoraði 39 stig og tók 9 fráköst fyrir Clippers og Marcus Smart kom næstur með 31 stig. Lou Williams var atkvæðamestur í liði Clippers með 35 stig en Kawhi Leonard kom þar á eftir með 28. Undrabarnið Zion Williamson hjá New Orleans skoraði 32 stig fyrir Pelíkananna í nótt en það dugði ekki til því Oklahoma hafði betur. Þetta er besta stigaskor Zions til þessa í deildinni. Hann var þess utan að fara yfir 20 stig sjötta leikinn í röð og er sá yngsti í sögu deildarinnar til að ná þeim áfanga. The BEST OF Zion's 20-PT streak! @Zionwilliamson becomes the youngest player in @NBAHistory to score 20+ PTS in 6 consecutive games. pic.twitter.com/A4ZHr9AQsM— NBA (@NBA) February 14, 2020 Danilo Gallinari fór mikinn í liði Oklahoma með 29 stig og Dennis Schröder einnig öflugur með 22 stig.Úrslit: Boston-LA Clippers 141-133 New Orleans-Oklahoma 118-123 NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira
Lokaleikirnir í NBA-deildinni fyrir stjörnuleikshelgina fóru fram í nótt. Það voru heldur betur læti í þeim leikjum. Boston Celtics og LA Clippers mættust í stórkostlegum leik sem þurfti að tvíframlengja. Heimamenn í Boston kreistu fram sigurinn á endanum. Relive the fantastic double-OT finish between BOS and LAC, with the @celtics ultimately prevailing! pic.twitter.com/xVpnN6ReSv— NBA (@NBA) February 14, 2020 Jayson Tatum skoraði 39 stig og tók 9 fráköst fyrir Clippers og Marcus Smart kom næstur með 31 stig. Lou Williams var atkvæðamestur í liði Clippers með 35 stig en Kawhi Leonard kom þar á eftir með 28. Undrabarnið Zion Williamson hjá New Orleans skoraði 32 stig fyrir Pelíkananna í nótt en það dugði ekki til því Oklahoma hafði betur. Þetta er besta stigaskor Zions til þessa í deildinni. Hann var þess utan að fara yfir 20 stig sjötta leikinn í röð og er sá yngsti í sögu deildarinnar til að ná þeim áfanga. The BEST OF Zion's 20-PT streak! @Zionwilliamson becomes the youngest player in @NBAHistory to score 20+ PTS in 6 consecutive games. pic.twitter.com/A4ZHr9AQsM— NBA (@NBA) February 14, 2020 Danilo Gallinari fór mikinn í liði Oklahoma með 29 stig og Dennis Schröder einnig öflugur með 22 stig.Úrslit: Boston-LA Clippers 141-133 New Orleans-Oklahoma 118-123
NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Sjá meira