Bjarni Fritz: Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 16. febrúar 2020 22:08 Bjarni Fritzson var óánægður með frammistöðu allra leikmanna í kvöld Vísir/Bára Dröfn Kristinsdóttir ÍR átti slakan leik aðra umferðina í röð. „Þetta var arfaslakur leikur“ voru fyrstu viðbrögð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir 11 marka tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum, þeir eru miklu, miklu, miklu betri en við í dag“ „Ég hefði viljað að við myndum sýna meiri karakter en þetta“ sagði Bjarni eftir skellinn í síðustu umferð, þegar liðið tapaði fyrir Fram. Bjarni bjóst við meiru af strákunum „Enn því miður er þetta staðan sem við erum í í dag. Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu. Stundum þegar menn fá rækilega á baukinn þá þjappa þeir sér betur saman og ná takti fyrir komandi átök“ Bjarni vonar að sjálfsögðu að það sé staðan hjá honum og hans liði og að leikmenn nái sér aftur á strik fyrir síðustu leiki deildarinnar „Ég efast um að nokkrum leikmanni hafi liðið vel inná vellinum í dag. Við erum bara að gera okkur seka um hluti sem við eigum ekki að gera og frammistaða leikmanna var ekki nægilega góð.“ Bjarni missti tvo leikmenn úr leik um miðbik fyrri hálfleiks. Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald og Sveinn Andri Sveinsson fékk höfuðhögg á sömu stundu. Bjarni þvertekur þó fyrir að þeir leikmenn sem kláruðu leikinn hafi verið orðnir þreyttir eins og það leit út fyrir „Nei, leikmenn voru bara ansi lélegir allan leikinn, engar afsakanir fyrir því“ „Við þurfum bara að vinna okkur útúr þessari holu sem við erum í. Þetta er auðvitað svekkjandi eftir að hafa byrjað vel og þennan seinni hluta líka. Enn þetta sýnir okkur hvað hlutirnir eru fljótir að breytast, og þegar þeir eru fljótir að breytast í þessa átt þá hljótum við að geta breytt þeim til hins betra aftur“ sagði Bjarni að lokum um framhaldið og væntingar hans fyrir lokakaflann í deildinni Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira
ÍR átti slakan leik aðra umferðina í röð. „Þetta var arfaslakur leikur“ voru fyrstu viðbrögð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir 11 marka tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. „Við vorum bara lélegir á öllum sviðum, þeir eru miklu, miklu, miklu betri en við í dag“ „Ég hefði viljað að við myndum sýna meiri karakter en þetta“ sagði Bjarni eftir skellinn í síðustu umferð, þegar liðið tapaði fyrir Fram. Bjarni bjóst við meiru af strákunum „Enn því miður er þetta staðan sem við erum í í dag. Stundum skapa þínar verstu stundir þínar bestu. Stundum þegar menn fá rækilega á baukinn þá þjappa þeir sér betur saman og ná takti fyrir komandi átök“ Bjarni vonar að sjálfsögðu að það sé staðan hjá honum og hans liði og að leikmenn nái sér aftur á strik fyrir síðustu leiki deildarinnar „Ég efast um að nokkrum leikmanni hafi liðið vel inná vellinum í dag. Við erum bara að gera okkur seka um hluti sem við eigum ekki að gera og frammistaða leikmanna var ekki nægilega góð.“ Bjarni missti tvo leikmenn úr leik um miðbik fyrri hálfleiks. Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald og Sveinn Andri Sveinsson fékk höfuðhögg á sömu stundu. Bjarni þvertekur þó fyrir að þeir leikmenn sem kláruðu leikinn hafi verið orðnir þreyttir eins og það leit út fyrir „Nei, leikmenn voru bara ansi lélegir allan leikinn, engar afsakanir fyrir því“ „Við þurfum bara að vinna okkur útúr þessari holu sem við erum í. Þetta er auðvitað svekkjandi eftir að hafa byrjað vel og þennan seinni hluta líka. Enn þetta sýnir okkur hvað hlutirnir eru fljótir að breytast, og þegar þeir eru fljótir að breytast í þessa átt þá hljótum við að geta breytt þeim til hins betra aftur“ sagði Bjarni að lokum um framhaldið og væntingar hans fyrir lokakaflann í deildinni
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45