17 prósenta fjölgun farþega til Íslands með Icelandair í janúar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2020 11:55 Umtalsverð fjölgun er á farþegum til og frá Íslandi á milli ára. Vísir/Vilhelm Í janúar flutti Icelandair 17% fleiri farþega til Íslands en á sama tíma í fyrra, eða um 103 þúsund farþega, en það er í samræmi við áframhaldandi áherslu Icelandair á ferðamannamarkaðinn til Íslands. Þetta kemur fram í flutningatölum fyrir janúarmánuð sem Icelandair Group birti í Kauphöll í dag. Farþegum frá Íslandi fjölgaði einnig í janúar, eða um 11%. Tengifarþegum fækkaði um 35% í takt við ofangreindar áherslubreytingar en slæmt veður á Íslandi í janúar hafði einnig áhrif þar sem niðurfellingar á flugi gerðu það að verkum að tengifarþegar voru endurbókaðir með öðrum flugfélögum milli Evrópu og Norður Ameríku þessa daga. Komustundvísi í janúarmánuði var 76.0% þrátt fyrir töluverðar raskanir á flugi vegna veðurs, samanborið við 77.1% á sama tíma í fyrra. Sætanýting í millilandastarfsemi félagsins var 73.2% í janúar samanborið við 71.9% á sama tíma 2019. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir í tilkynningunni að áhersla Icelandair í ár verði áfram á ferðamannamarkaðinn á Íslandi. „Í takt við það fluttum við 17% fleiri farþega til Íslands nú í janúar en á sama tíma í fyrra en á móti hefur tengifarþegum fækkað. Slæmt veður einkenndi janúarmánuð og þurftum við að aflýsa 130 brottförum vegna veðurs og töluvert var um seinkanir á flugi. Við höfum verið að takast á við raskanir af þessu tagi á skilvirkari hátt en áður, með fyrirbyggjandi aðgerðum, breyttum verkferlum og aukinni upplýsingagjöf til farþega. Með þessu hefur okkur tekist að lágmarka áhrif slíkra raskana á farþega og starfsemi okkar verulega.“ Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Í janúar flutti Icelandair 17% fleiri farþega til Íslands en á sama tíma í fyrra, eða um 103 þúsund farþega, en það er í samræmi við áframhaldandi áherslu Icelandair á ferðamannamarkaðinn til Íslands. Þetta kemur fram í flutningatölum fyrir janúarmánuð sem Icelandair Group birti í Kauphöll í dag. Farþegum frá Íslandi fjölgaði einnig í janúar, eða um 11%. Tengifarþegum fækkaði um 35% í takt við ofangreindar áherslubreytingar en slæmt veður á Íslandi í janúar hafði einnig áhrif þar sem niðurfellingar á flugi gerðu það að verkum að tengifarþegar voru endurbókaðir með öðrum flugfélögum milli Evrópu og Norður Ameríku þessa daga. Komustundvísi í janúarmánuði var 76.0% þrátt fyrir töluverðar raskanir á flugi vegna veðurs, samanborið við 77.1% á sama tíma í fyrra. Sætanýting í millilandastarfsemi félagsins var 73.2% í janúar samanborið við 71.9% á sama tíma 2019. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir í tilkynningunni að áhersla Icelandair í ár verði áfram á ferðamannamarkaðinn á Íslandi. „Í takt við það fluttum við 17% fleiri farþega til Íslands nú í janúar en á sama tíma í fyrra en á móti hefur tengifarþegum fækkað. Slæmt veður einkenndi janúarmánuð og þurftum við að aflýsa 130 brottförum vegna veðurs og töluvert var um seinkanir á flugi. Við höfum verið að takast á við raskanir af þessu tagi á skilvirkari hátt en áður, með fyrirbyggjandi aðgerðum, breyttum verkferlum og aukinni upplýsingagjöf til farþega. Með þessu hefur okkur tekist að lágmarka áhrif slíkra raskana á farþega og starfsemi okkar verulega.“
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira