Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2020 20:27 Foto: Egill/Egill Aðalsteinsson Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Í dag var tilkynnt að frá og með næsta miðvikudegi muni allir sem koma hingað til lands þurfa að sæta sýnatöku tvisvar, með nokkurra daga sóttkví á milli. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að síðan í vor hafi stjórnendur búið sig og félagið undir aðstæður líkar þeim sem nú eru komnar upp. „Við höfum búið félagið undir svona aðstæður allt frá því í vor. Að þetta ástand gæti varað í allmarga mánuði, að það kæmu jákvæðar og neikvæðar fréttir á víxl og við yrðum í tiltölulega lítilli framleiðslu allt fram á næsta vor,“ sagði Bogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir að breytingarnar hafi ekki teljandi áhrif á langtímaáætlanir félagsins né fyrirhugað hlutafjárútboð. Hann segir þó að einhverjar breytingar verði gerðar á flugáætlun félagsins á næstu vikum. „Við vorum að gera ráð fyrir að fljúga um 20 prósent af upprunalegri áætlun í september, það verður væntanlega eitthvað minna. Til lengri tíma þá erum við enn þá að halda í okkar plön.“ Bogi segir þá að framleiðsla félagsins í júlí og ágúst hafi verið meiri en grunnspá gerði ráð fyrir. „Síðan gengur þetta aðeins til baka og svona verður þetta væntanlega í nokkra mánuði í viðbót.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Í dag var tilkynnt að frá og með næsta miðvikudegi muni allir sem koma hingað til lands þurfa að sæta sýnatöku tvisvar, með nokkurra daga sóttkví á milli. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að síðan í vor hafi stjórnendur búið sig og félagið undir aðstæður líkar þeim sem nú eru komnar upp. „Við höfum búið félagið undir svona aðstæður allt frá því í vor. Að þetta ástand gæti varað í allmarga mánuði, að það kæmu jákvæðar og neikvæðar fréttir á víxl og við yrðum í tiltölulega lítilli framleiðslu allt fram á næsta vor,“ sagði Bogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir að breytingarnar hafi ekki teljandi áhrif á langtímaáætlanir félagsins né fyrirhugað hlutafjárútboð. Hann segir þó að einhverjar breytingar verði gerðar á flugáætlun félagsins á næstu vikum. „Við vorum að gera ráð fyrir að fljúga um 20 prósent af upprunalegri áætlun í september, það verður væntanlega eitthvað minna. Til lengri tíma þá erum við enn þá að halda í okkar plön.“ Bogi segir þá að framleiðsla félagsins í júlí og ágúst hafi verið meiri en grunnspá gerði ráð fyrir. „Síðan gengur þetta aðeins til baka og svona verður þetta væntanlega í nokkra mánuði í viðbót.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Viðskipti innlent „Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Atvinnulíf Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Samstarf Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Fleiri fréttir Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Sjá meira