„Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 12:00 Þetta fór ekki eins og hann hafði vonast til. vísir/getty Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Danir eru úr leik en þeir enduðu í 3. sæti E-riðilsins á eftir Ungverjalandi sem lenti í 1. sætinu og Íslandi sem lenti í öðru. Hart var sótt að landsliðsþjálfaranum eftir leikinn sem þurfti að svara fyrir sig og hann var spurður hvort að jafnvægið í hópnum milli varnar- og sóknarmanna hafi verið rangt. „Það er enginn vafi á því að meiðsli Magnus Landin hafa gert okkur erfitt fyrir. Við getum séð það í dag þegar hann er með,“ sagði Nikolaj við BT og hélt áfram: EM-festen tog abrupt slut för världsmästaren Danmark. Stormakten svarade för ett jättefiasko och blev utslaget redan innan mellanrundan.– Det här är den största motgången jag har varit med, säger förbundskaptenen Nikolaj Jacobsen. https://t.co/EmJjbiUA7A— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) January 16, 2020 „Við fáum fleiri mörk úr hröðum sóknum og erum skarpari í því sviði. Við getum ekki verið án Magnus Landin með þessar týpur sem við erum með í landsliðinu.“ Næsta spurning virtist kveikja vel í landsliðsþjálfaranum. „Já en hvað átti ég að gera? Ég get ekki fundið nýjan leikmann. Ég get ekki á þremur dögum kennt þeim að verjast!“. Hann segir að hann hafði getað gert marga hluti öðruvísi en vildi taka þeð með rétta fólkinu. „Það eru margir hlutir sem ég hefði getað gert öðruvísi,“ sagði hann og þegar hann var spurður hvað þá svaraði hann hvassorður: „Ég nenni ekki að standa hér og segja það. Ég mun taka það með leikmönnunum og ekki með þér,“ sagði hann. Danski handboltinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Danir eru úr leik en þeir enduðu í 3. sæti E-riðilsins á eftir Ungverjalandi sem lenti í 1. sætinu og Íslandi sem lenti í öðru. Hart var sótt að landsliðsþjálfaranum eftir leikinn sem þurfti að svara fyrir sig og hann var spurður hvort að jafnvægið í hópnum milli varnar- og sóknarmanna hafi verið rangt. „Það er enginn vafi á því að meiðsli Magnus Landin hafa gert okkur erfitt fyrir. Við getum séð það í dag þegar hann er með,“ sagði Nikolaj við BT og hélt áfram: EM-festen tog abrupt slut för världsmästaren Danmark. Stormakten svarade för ett jättefiasko och blev utslaget redan innan mellanrundan.– Det här är den största motgången jag har varit med, säger förbundskaptenen Nikolaj Jacobsen. https://t.co/EmJjbiUA7A— Hufvudstadsbladet (@hblwebb) January 16, 2020 „Við fáum fleiri mörk úr hröðum sóknum og erum skarpari í því sviði. Við getum ekki verið án Magnus Landin með þessar týpur sem við erum með í landsliðinu.“ Næsta spurning virtist kveikja vel í landsliðsþjálfaranum. „Já en hvað átti ég að gera? Ég get ekki fundið nýjan leikmann. Ég get ekki á þremur dögum kennt þeim að verjast!“. Hann segir að hann hafði getað gert marga hluti öðruvísi en vildi taka þeð með rétta fólkinu. „Það eru margir hlutir sem ég hefði getað gert öðruvísi,“ sagði hann og þegar hann var spurður hvað þá svaraði hann hvassorður: „Ég nenni ekki að standa hér og segja það. Ég mun taka það með leikmönnunum og ekki með þér,“ sagði hann.
Danski handboltinn EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02
Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti