Gæti tekið ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. ágúst 2020 12:08 Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri. vísir/vilhelm Á hálfu ári hafa heildarskuldir ríkissjóðs aukist um 254 milljarða króna vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að þrátt að hagvöxtur verði á næsta ári muni það taka ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Skuldastaða ríkissjóðs í dag er svipuð eða jafnvel betri en Seðlabankastjóri hafði gert ráð fyrir í upphafi þrátt fyrir miklar fjárhæðir. Í tölum Lánamála Seðlabanka Íslands kemur fram að frá janúarlokum á þessu ári, til júlíloka hafi heildarskuldir ríkissjóðs aukist til muna. Útgjöld hafa aukist á sama tíma og tekjur lækkuðu vegna faraldurs kórónuveiru. „Þetta er nú kannski heldur minn en ég hafði búist við,“ segir Ásgeir um skuldastöðuna á fyrri helmingi árs. „Mér finnst margt benda til þess að samdrátturinn hafi ekki orðið eins mikill á fyrri helmingi ársins og við óttuðumst.“ Þessi mikla aukning skýrist einnig af því að ríkissjóður tók stórt erlent lán í maí sem ekki hefur verið eytt. „Þetta er tímabundið áfall og við búumst við því að hagkerfið taki við sér á næsta ári og að það komi hagvöxtur þá. Það mun taka lengri tíma fyrir ríkissjóð að komast aftur í jafnvægi. Á þessu ári hafa ríkisútgjöld aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins og að sama skapi hafa tekjur lækkað.“ Ásgeir telur, nánar tiltekið, að það gæti tekið ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Ekki sé þó hægt að líkja þessu tímabundna áfalli við efnahagshrunið 2008 því staðan sé gjörólík. „Þær efnahagsaðgerðir sem Seðlabankinn hefur gripið til til þess að örva hagkerfið, eins og það að lækka vexti, mun koma ríkissjóði til góða. Við horfum fram á mun lægri vaxtagjöld á þessum skuldum sem ríkissjóður hefur nú safnað en var til dæmis á árunum eftir hrun. Að sama skapi hefur Seðlabankinn gefið fyrirheit um að kaupa 150 milljarða af ríkisskuldabréfum á næsta vetri til að koma í veg fyrir að aukin útgáfa muni hækka langtímavexti. Það mun líka hjálpa ríkissjóði verulega að standast þetta áfall. Að mörgu leyti gera aðgerðir Seðlabankans ríkissjóði lífið mun léttbærara, þótt það sé ekki í rauninni markmið Seðlabankans“ Seðlabankinn Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Meta þörfina á frekari efnahagsinnspýtingu vegna hertra aðgerða Ríkisstjórnin metur nú hvaða áhrif hertar sóttvarnareglur hafa á efnahagslífið og hvort að bregðast þurfi við þeim með frekari aðstoð við einstaklinga og atvinnulífið. 4. ágúst 2020 18:01 Ríkið tekur 76 milljarða lán á 0,625 prósent vöxtum Fjármálaráðherra og hagfræðingur eru sammála um að niðurstaða útgáfunnar sé til marks um að ríkið geti fjármagnað sig á góðum kjörum, þrátt fyrir að hér stefni í dýpstu kreppu í 100 ár. 27. maí 2020 15:15 Bjarni segir ríkissjóð ekki standa undir velferðarkerfinu án tekna Fjármálaráðherra segir stjórnvöld leggja áherslu á björgun starfa meðal annars vegna þess að án þeirra hafi ríkissjóður ekki efni á að reka velferðarkerfið. 7. maí 2020 20:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Á hálfu ári hafa heildarskuldir ríkissjóðs aukist um 254 milljarða króna vegna áhrifa af kórónuveirufaraldrinum. Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, telur að þrátt að hagvöxtur verði á næsta ári muni það taka ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Skuldastaða ríkissjóðs í dag er svipuð eða jafnvel betri en Seðlabankastjóri hafði gert ráð fyrir í upphafi þrátt fyrir miklar fjárhæðir. Í tölum Lánamála Seðlabanka Íslands kemur fram að frá janúarlokum á þessu ári, til júlíloka hafi heildarskuldir ríkissjóðs aukist til muna. Útgjöld hafa aukist á sama tíma og tekjur lækkuðu vegna faraldurs kórónuveiru. „Þetta er nú kannski heldur minn en ég hafði búist við,“ segir Ásgeir um skuldastöðuna á fyrri helmingi árs. „Mér finnst margt benda til þess að samdrátturinn hafi ekki orðið eins mikill á fyrri helmingi ársins og við óttuðumst.“ Þessi mikla aukning skýrist einnig af því að ríkissjóður tók stórt erlent lán í maí sem ekki hefur verið eytt. „Þetta er tímabundið áfall og við búumst við því að hagkerfið taki við sér á næsta ári og að það komi hagvöxtur þá. Það mun taka lengri tíma fyrir ríkissjóð að komast aftur í jafnvægi. Á þessu ári hafa ríkisútgjöld aukist verulega vegna kórónuveirufaraldursins og að sama skapi hafa tekjur lækkað.“ Ásgeir telur, nánar tiltekið, að það gæti tekið ríkissjóð hátt í fjögur ár að rétta úr kútnum. Ekki sé þó hægt að líkja þessu tímabundna áfalli við efnahagshrunið 2008 því staðan sé gjörólík. „Þær efnahagsaðgerðir sem Seðlabankinn hefur gripið til til þess að örva hagkerfið, eins og það að lækka vexti, mun koma ríkissjóði til góða. Við horfum fram á mun lægri vaxtagjöld á þessum skuldum sem ríkissjóður hefur nú safnað en var til dæmis á árunum eftir hrun. Að sama skapi hefur Seðlabankinn gefið fyrirheit um að kaupa 150 milljarða af ríkisskuldabréfum á næsta vetri til að koma í veg fyrir að aukin útgáfa muni hækka langtímavexti. Það mun líka hjálpa ríkissjóði verulega að standast þetta áfall. Að mörgu leyti gera aðgerðir Seðlabankans ríkissjóði lífið mun léttbærara, þótt það sé ekki í rauninni markmið Seðlabankans“
Seðlabankinn Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Meta þörfina á frekari efnahagsinnspýtingu vegna hertra aðgerða Ríkisstjórnin metur nú hvaða áhrif hertar sóttvarnareglur hafa á efnahagslífið og hvort að bregðast þurfi við þeim með frekari aðstoð við einstaklinga og atvinnulífið. 4. ágúst 2020 18:01 Ríkið tekur 76 milljarða lán á 0,625 prósent vöxtum Fjármálaráðherra og hagfræðingur eru sammála um að niðurstaða útgáfunnar sé til marks um að ríkið geti fjármagnað sig á góðum kjörum, þrátt fyrir að hér stefni í dýpstu kreppu í 100 ár. 27. maí 2020 15:15 Bjarni segir ríkissjóð ekki standa undir velferðarkerfinu án tekna Fjármálaráðherra segir stjórnvöld leggja áherslu á björgun starfa meðal annars vegna þess að án þeirra hafi ríkissjóður ekki efni á að reka velferðarkerfið. 7. maí 2020 20:00 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Meta þörfina á frekari efnahagsinnspýtingu vegna hertra aðgerða Ríkisstjórnin metur nú hvaða áhrif hertar sóttvarnareglur hafa á efnahagslífið og hvort að bregðast þurfi við þeim með frekari aðstoð við einstaklinga og atvinnulífið. 4. ágúst 2020 18:01
Ríkið tekur 76 milljarða lán á 0,625 prósent vöxtum Fjármálaráðherra og hagfræðingur eru sammála um að niðurstaða útgáfunnar sé til marks um að ríkið geti fjármagnað sig á góðum kjörum, þrátt fyrir að hér stefni í dýpstu kreppu í 100 ár. 27. maí 2020 15:15
Bjarni segir ríkissjóð ekki standa undir velferðarkerfinu án tekna Fjármálaráðherra segir stjórnvöld leggja áherslu á björgun starfa meðal annars vegna þess að án þeirra hafi ríkissjóður ekki efni á að reka velferðarkerfið. 7. maí 2020 20:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur