Jason Day í forystu | Níu jafnir í öðru sæti og Tiger í fínum málum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 23:05 Jason Day er efstur að loknum fyrsta hring á PGA-meistaramótinu í golfi. Tom Pennington/Getty Images Það stefnir í hörkukeppni ef marka má fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Mótið fer fram á TPC Harding-vellinum sem er staðsettur í San Francisco í Bandaríkjunum. Jason Day, einn fjölmargra Bandaríkjamanna á mótinu, leiðir að loknum fyrsta hring en síðustu kylfingar dagsins voru að klára hringinn nú síðla kvölds. Day lék á alls 65 höggum eða fimm höggum undir pari sem verður að teljast nokkuð gott. Það er hins vegar þéttur pakki og það má lítið út af bregða en alls eru níu kylfingar jafnir í öðru sæti mótsins að svo stöddu. Our former PGA Champion really had it rolling today... Check out the best of @JDayGolf here! pic.twitter.com/EdX4j5JQZX— PGA Championship (@PGAChampionship) August 6, 2020 Þeir Scottie Scheffler, Martin Kaymer, Xander Schauffele, Bud Cauley, Zach Johnson, Brooks Koepka, Justin Rose, Brandon Steele og Mike Lorenzo-Vera, léku nefnilega allir á fjórum höggum undir pari vallarins í dag. 6 8 - Tiger Wood's lowest opening round score in a major championship since 2012.#PGAChamp pic.twitter.com/NCP23quwj6— PGA Championship (@PGAChampionship) August 6, 2020 Tiger Woods átti einnig fínan dag en hann lék á 68 höggum eða tveimur höggum pari. Það þarf fara aftur til ársins 2012 til að finna jafn góðan fyrsta hring hjá hinum 44 ára gamla Tiger á meistaramóti í golfi. Stöðuna í mótinu má finna á vef PGA-mótaraðarinnar. Golf Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Það stefnir í hörkukeppni ef marka má fyrsta hring PGA-meistaramótsins í golfi. Mótið fer fram á TPC Harding-vellinum sem er staðsettur í San Francisco í Bandaríkjunum. Jason Day, einn fjölmargra Bandaríkjamanna á mótinu, leiðir að loknum fyrsta hring en síðustu kylfingar dagsins voru að klára hringinn nú síðla kvölds. Day lék á alls 65 höggum eða fimm höggum undir pari sem verður að teljast nokkuð gott. Það er hins vegar þéttur pakki og það má lítið út af bregða en alls eru níu kylfingar jafnir í öðru sæti mótsins að svo stöddu. Our former PGA Champion really had it rolling today... Check out the best of @JDayGolf here! pic.twitter.com/EdX4j5JQZX— PGA Championship (@PGAChampionship) August 6, 2020 Þeir Scottie Scheffler, Martin Kaymer, Xander Schauffele, Bud Cauley, Zach Johnson, Brooks Koepka, Justin Rose, Brandon Steele og Mike Lorenzo-Vera, léku nefnilega allir á fjórum höggum undir pari vallarins í dag. 6 8 - Tiger Wood's lowest opening round score in a major championship since 2012.#PGAChamp pic.twitter.com/NCP23quwj6— PGA Championship (@PGAChampionship) August 6, 2020 Tiger Woods átti einnig fínan dag en hann lék á 68 höggum eða tveimur höggum pari. Það þarf fara aftur til ársins 2012 til að finna jafn góðan fyrsta hring hjá hinum 44 ára gamla Tiger á meistaramóti í golfi. Stöðuna í mótinu má finna á vef PGA-mótaraðarinnar.
Golf Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira