Edu og Marcos taka við af Sæmundi hjá Borgun Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2020 17:20 Mannabreytingar hafa orðið hjá Borgun í kjölfar kaupa Salt Pay. Borgun Sæmundur Sæmundsson, forstjóri Borgunar hefur ákveðið að stíga til hliðar og munu þeir Eduardo Pontes og Marcos Nunes taka sameiginlega við starfi forstjóra. Stjórn Borgunar gaf frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Breytingarnar í forystu fyrirtækisins sem á sér fjörutíu ára sögu verða í kjölfar þess að alþjóðlega greiðslumiðlunin Salt Pay hefur verið samþykkt af Seðlabanka Íslands sem nýr rekstraraðili Borgunar. Markaðurinn greindi frá því í gær að kaupverðið hafi verið samtals 27 milljónir evra eða um 4,3 milljarðar króna fyrir 96% hlut í Borgun. Lækkaði verðið því nokkuð frá undirritun kaupsamnings en þá var gengið útfrá því að kaupverð næmi 35 milljónum evra. Sæmundur segist stoltur að hafa leitt fyrirtækið í gegnum breytingartímabil og kveðst ánægður um að Borgun fái eigendur sem ætla að byggja á öflugum grunni byggður hefur verið upp undanfarin ár. „„Ég er ákaflega spenntur, fyrir hönd starfsfólks Borgunar, fyrir þessum næsta kafla þar sem ég veit að Salt Pay hyggst sækja fram af krafti á alþjóðavísu,“ segir Sæmundur. Nýju forstjórarnir tveir, Eduardo Pontes og Marcos Nunes hafa báðir reynslu úr geiranum en Pontes starfaði áður sem forstjóri brasilísks fjártæknifyrirtækisins Stone Co og Nunes var framkvæmdastjóri alþjóðlegrar færsluhirðingar og ytri vaxtar hjá sænska greiðslumiðlunarfyrirtækinu Bambora. „Við ætlum að byggja upp öflugt félag á Íslandi sem geti orðið stökkpallur fyrir okkur til að þróa verðmætar lausnir fyrir söluaðila um alla Evrópu. Ekki aðeins í gegnum greiðslumiðlun heldur einnig með því að hjálpa söluaðilunum að vaxa og ná fram aukinni skilvirkni í rekstri sínum,“ segir Marcos Nunes annar af tveimur nýjum forstjórum Borgunar. Vistaskipti Markaðir Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Sjá meira
Sæmundur Sæmundsson, forstjóri Borgunar hefur ákveðið að stíga til hliðar og munu þeir Eduardo Pontes og Marcos Nunes taka sameiginlega við starfi forstjóra. Stjórn Borgunar gaf frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Breytingarnar í forystu fyrirtækisins sem á sér fjörutíu ára sögu verða í kjölfar þess að alþjóðlega greiðslumiðlunin Salt Pay hefur verið samþykkt af Seðlabanka Íslands sem nýr rekstraraðili Borgunar. Markaðurinn greindi frá því í gær að kaupverðið hafi verið samtals 27 milljónir evra eða um 4,3 milljarðar króna fyrir 96% hlut í Borgun. Lækkaði verðið því nokkuð frá undirritun kaupsamnings en þá var gengið útfrá því að kaupverð næmi 35 milljónum evra. Sæmundur segist stoltur að hafa leitt fyrirtækið í gegnum breytingartímabil og kveðst ánægður um að Borgun fái eigendur sem ætla að byggja á öflugum grunni byggður hefur verið upp undanfarin ár. „„Ég er ákaflega spenntur, fyrir hönd starfsfólks Borgunar, fyrir þessum næsta kafla þar sem ég veit að Salt Pay hyggst sækja fram af krafti á alþjóðavísu,“ segir Sæmundur. Nýju forstjórarnir tveir, Eduardo Pontes og Marcos Nunes hafa báðir reynslu úr geiranum en Pontes starfaði áður sem forstjóri brasilísks fjártæknifyrirtækisins Stone Co og Nunes var framkvæmdastjóri alþjóðlegrar færsluhirðingar og ytri vaxtar hjá sænska greiðslumiðlunarfyrirtækinu Bambora. „Við ætlum að byggja upp öflugt félag á Íslandi sem geti orðið stökkpallur fyrir okkur til að þróa verðmætar lausnir fyrir söluaðila um alla Evrópu. Ekki aðeins í gegnum greiðslumiðlun heldur einnig með því að hjálpa söluaðilunum að vaxa og ná fram aukinni skilvirkni í rekstri sínum,“ segir Marcos Nunes annar af tveimur nýjum forstjórum Borgunar.
Vistaskipti Markaðir Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Sjá meira