Fleiri uppsagnir um mánaðamótin Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. apríl 2020 19:57 Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni. Erfið staða blasir við Icelandair og öðrum flugfélögum um heim allan. Fyrirhugað hlutafjárútboð er liður í viðbrögðum félagsins við áhrifum kórónuveirufaraldursins. Sjá einnig: Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr „Það er í þeim tilgangi að styrkja okkar efnahagsreikning og lausafjárstöðu. Við þurfum að gera það í þessum tekjubresti sem við erum að fást við eins og öll önnur í heiminum og við ætlum bæði að komast í gegnum þetta ástand og líka vera í sterkri stöðu þegar það fer að birta til aftur,“ segir Bogi. Þótt staðan nú sé erfið og óvissan mikil kveðst hann sjá tækifæri til lengri tíma litið. Þó sé ljóst að stíga þurfi þungbær skref áður en þar að kemur. „Því miður þá er útlit fyrir frekari uppsagnir hjá okkur um næstu mánaðamót,“ segir Bogi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.Vísir/Egill Hvað hlutafjárútboðið varðar segir hann lykilatriði að gera skynsamlega kjarasamninga við flugstéttir. Náið samtal hefur staðið yfir milli Icelandair og stjórnvalda en félagið er skilgreint sem kerfislega mikilvægt. Bæði Bogi og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segja stjórnvöld og Icelandair eiga reglulegt og gott samtal. „Við erum fyrst og fremst eins og kemur fram í þessari yfirlýsingu [um hlutafjárútboðið] ísamtali til þess að gera okkur grein fyrir stöðunni en endurfjármögnun, eða viðbótarfjármögnun félagsins, er í höndum þeirra,“ segir Sigurður Ingi. Samgöngur Icelandair Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni. Erfið staða blasir við Icelandair og öðrum flugfélögum um heim allan. Fyrirhugað hlutafjárútboð er liður í viðbrögðum félagsins við áhrifum kórónuveirufaraldursins. Sjá einnig: Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr „Það er í þeim tilgangi að styrkja okkar efnahagsreikning og lausafjárstöðu. Við þurfum að gera það í þessum tekjubresti sem við erum að fást við eins og öll önnur í heiminum og við ætlum bæði að komast í gegnum þetta ástand og líka vera í sterkri stöðu þegar það fer að birta til aftur,“ segir Bogi. Þótt staðan nú sé erfið og óvissan mikil kveðst hann sjá tækifæri til lengri tíma litið. Þó sé ljóst að stíga þurfi þungbær skref áður en þar að kemur. „Því miður þá er útlit fyrir frekari uppsagnir hjá okkur um næstu mánaðamót,“ segir Bogi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.Vísir/Egill Hvað hlutafjárútboðið varðar segir hann lykilatriði að gera skynsamlega kjarasamninga við flugstéttir. Náið samtal hefur staðið yfir milli Icelandair og stjórnvalda en félagið er skilgreint sem kerfislega mikilvægt. Bæði Bogi og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segja stjórnvöld og Icelandair eiga reglulegt og gott samtal. „Við erum fyrst og fremst eins og kemur fram í þessari yfirlýsingu [um hlutafjárútboðið] ísamtali til þess að gera okkur grein fyrir stöðunni en endurfjármögnun, eða viðbótarfjármögnun félagsins, er í höndum þeirra,“ segir Sigurður Ingi.
Samgöngur Icelandair Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Sjá meira