Ísland í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður fyrir undankeppni EM 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2020 13:38 Aron Pálmarsson í leik á móti Tyrklandi í síðustu undankeppni EM 2022. Vísir/Andri Marinó Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður á góðum stað þegar dregið verður í undankeppni næsta Evrópumóts í handbolta. Íslenska landsliðið keppir næst á HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs en næsta Evrópumót verður haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu frá 13. til 30. janúar 2022. Evrópska handknattleikssambandið er búið að raða niður í styrkleikaflokka áður en dregið verður í riðla í undankeppninni. Strákarnir okkar eru þar í efsta styrkleikjaflokki en dregið verður 16. júní næstkomandi klukka þrjú að íslenskum tíma. Það er því öruggt að Norðurlandaþjóðirnar Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Ísland verða ekki saman í riðli og heldur ekki í riðli með Þýskalandi, Frakklandi, Slóveníu og Tékklandi. Styrkleikjaflokkar EHF eru eftirfarandi: 1. styrkleikaflokkur: Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Þýskaland, Frakkland, Slóvenía, Tékkland og Ísland 2. styrkleikaflokkur: Austurríki, Hvíta Rússland, Portúgal, Norður Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland. 3. styrkleikaflokkur: Sviss, Litáen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía. 4. styrkleikaflokkur: Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kósovó og Færeyjar. EM 2020 í handbolta Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður á góðum stað þegar dregið verður í undankeppni næsta Evrópumóts í handbolta. Íslenska landsliðið keppir næst á HM í Egyptalandi í byrjun næsta árs en næsta Evrópumót verður haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu frá 13. til 30. janúar 2022. Evrópska handknattleikssambandið er búið að raða niður í styrkleikaflokka áður en dregið verður í riðla í undankeppninni. Strákarnir okkar eru þar í efsta styrkleikjaflokki en dregið verður 16. júní næstkomandi klukka þrjú að íslenskum tíma. Það er því öruggt að Norðurlandaþjóðirnar Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Ísland verða ekki saman í riðli og heldur ekki í riðli með Þýskalandi, Frakklandi, Slóveníu og Tékklandi. Styrkleikjaflokkar EHF eru eftirfarandi: 1. styrkleikaflokkur: Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Þýskaland, Frakkland, Slóvenía, Tékkland og Ísland 2. styrkleikaflokkur: Austurríki, Hvíta Rússland, Portúgal, Norður Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland. 3. styrkleikaflokkur: Sviss, Litáen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía. 4. styrkleikaflokkur: Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kósovó og Færeyjar.
Styrkleikjaflokkar EHF eru eftirfarandi: 1. styrkleikaflokkur: Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Þýskaland, Frakkland, Slóvenía, Tékkland og Ísland 2. styrkleikaflokkur: Austurríki, Hvíta Rússland, Portúgal, Norður Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland. 3. styrkleikaflokkur: Sviss, Litáen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía. 4. styrkleikaflokkur: Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kósovó og Færeyjar.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sjá meira