Sex körfuboltastelpur hittu allar í einni röð í körfuna frá miðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2020 18:00 Sex skot í röð frá miðju. Eitthvað sem gerist ekki á hverjum degi. Skjámynd/Youtube Körfuboltastelpurnar í South Dakota State buðu upp á óvænta skotsýningu á æfingu sinni fyrr á þessu tímabili. Suður-Dakóta liðið var þá á útivelli hjá kollegum sínum í Norður-Dakóta. Í lok æfingar var ákveðið að reyna að hitta frá miðju eins og körfuboltafólk freistast oft til á slíkum stundum. Útkoman var sögulegu og fréttin af hittni körfuboltastelpnanna frá Suður-Dakóta fór út um alla netheima. As if this just happened! ?????? ?? IG/gojackswbb pic.twitter.com/qY3xbkN5d6— SPORTbible (@sportbible) May 28, 2020 Sydney Stapleton hitti úr fyrsta skotinu við fögnuð félaga sinna í liðið sem litu þó svolítið út eins og þetta væri eitthvað happaskot sem enginn annar myndi leika eftir. Næst var komið að miðherjanum Addison Hirschman sem hafði aldrei hitt slíku skoti á tveimur árum sínum í liðinu. En viti menn. Hún setti hann og nú fóru leikar að æsast. Það var síðan allt orðið vitlaust í hópnum þegar þær Paiton Burckhard, Jordan Ferrand og Lindsey Theuninck höfðu allar líka sett niður skot sín frá miðju. Öll þessi skot náðust á myndbandið hér fyrir ofan en greyið nýliðinn, Tori Nelson, sem hitti einnig náðist aftur á móti ekki á mynd hér fyrir ofan en skotið hennar er hér fyrir neðan. Liðið kallar sig Jackrabbits og það þarf ekki að koma á óvart að þær hafi unnið Norður-Dakóta skólann daginn eftir. Leikurinn fór 74-61. watch on YouTube Körfubolti Grín og gaman Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Körfuboltastelpurnar í South Dakota State buðu upp á óvænta skotsýningu á æfingu sinni fyrr á þessu tímabili. Suður-Dakóta liðið var þá á útivelli hjá kollegum sínum í Norður-Dakóta. Í lok æfingar var ákveðið að reyna að hitta frá miðju eins og körfuboltafólk freistast oft til á slíkum stundum. Útkoman var sögulegu og fréttin af hittni körfuboltastelpnanna frá Suður-Dakóta fór út um alla netheima. As if this just happened! ?????? ?? IG/gojackswbb pic.twitter.com/qY3xbkN5d6— SPORTbible (@sportbible) May 28, 2020 Sydney Stapleton hitti úr fyrsta skotinu við fögnuð félaga sinna í liðið sem litu þó svolítið út eins og þetta væri eitthvað happaskot sem enginn annar myndi leika eftir. Næst var komið að miðherjanum Addison Hirschman sem hafði aldrei hitt slíku skoti á tveimur árum sínum í liðinu. En viti menn. Hún setti hann og nú fóru leikar að æsast. Það var síðan allt orðið vitlaust í hópnum þegar þær Paiton Burckhard, Jordan Ferrand og Lindsey Theuninck höfðu allar líka sett niður skot sín frá miðju. Öll þessi skot náðust á myndbandið hér fyrir ofan en greyið nýliðinn, Tori Nelson, sem hitti einnig náðist aftur á móti ekki á mynd hér fyrir ofan en skotið hennar er hér fyrir neðan. Liðið kallar sig Jackrabbits og það þarf ekki að koma á óvart að þær hafi unnið Norður-Dakóta skólann daginn eftir. Leikurinn fór 74-61. watch on YouTube
Körfubolti Grín og gaman Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum