Sigur hjá Erlingi og Ungverjar unnu Rússa með minnsta mun Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 16:34 Hollendingar eru komnir á blað. vísir/getty Erlingur Richardsson og lærisveinar hans eru komnir á blað á sínu fyrsta Evrópumóti eftir átta marka sigur á Lettum í dag, 32-24. Kay Smits var aftur markahæstur hjá Hollandi en hann gerði sjö mörk. Markahæsti leikmaður Letta var Nils Kreicbergs með fimm mörk. Holland er því með tvö stig eins og Spánn og Þýskaland en þau mætast síðar í dag. Watch the Game Highlights from Latvia vs. Netherlands, 01/11/2020 pic.twitter.com/WoqDfHUc5a— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Króatar eru með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina en þeir lentu í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í dag. Lokatölur 31-23. Igor Karacic var markahæsti maður Króata með sex mörk og Luka Stepancic gerði fimm. Mikita Vailupau var í sérflokki og gerði átta mörk hjá Hvíta-Rússlandi. Króatar eru með fjögur stig, Hvít-Rússar tvö en Serbía og Svartfjallaland eru án stiga. Þau mætast í kvöld. Zsolt Balogh tryggði Ungverjum eins marks sigur á Rússum, 26-25, í riðli okkar Íslendinga er liðin mættust í 1. umferðinni í dag.Roland Mikler saves a last-minute attempt from Timur Dibirov and wins the match for @MKSZhandball against @rushandball !#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/VNahzxR6Ac— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Balogh skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok en Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Zsolt var einmitt markahæstur hjá Ungverjum með sjö mörk en Daniil Shishkarev skoraði fimm mörk fyrir Rússa.Úrslit dagsins: Króatía - Hvíta Rússland 31-23 Ungverjaland - Rússland 26-25 Lettland - Holland 24-23 EM 2020 í handbolta Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans eru komnir á blað á sínu fyrsta Evrópumóti eftir átta marka sigur á Lettum í dag, 32-24. Kay Smits var aftur markahæstur hjá Hollandi en hann gerði sjö mörk. Markahæsti leikmaður Letta var Nils Kreicbergs með fimm mörk. Holland er því með tvö stig eins og Spánn og Þýskaland en þau mætast síðar í dag. Watch the Game Highlights from Latvia vs. Netherlands, 01/11/2020 pic.twitter.com/WoqDfHUc5a— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Króatar eru með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina en þeir lentu í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í dag. Lokatölur 31-23. Igor Karacic var markahæsti maður Króata með sex mörk og Luka Stepancic gerði fimm. Mikita Vailupau var í sérflokki og gerði átta mörk hjá Hvíta-Rússlandi. Króatar eru með fjögur stig, Hvít-Rússar tvö en Serbía og Svartfjallaland eru án stiga. Þau mætast í kvöld. Zsolt Balogh tryggði Ungverjum eins marks sigur á Rússum, 26-25, í riðli okkar Íslendinga er liðin mættust í 1. umferðinni í dag.Roland Mikler saves a last-minute attempt from Timur Dibirov and wins the match for @MKSZhandball against @rushandball !#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/VNahzxR6Ac— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Balogh skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok en Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Zsolt var einmitt markahæstur hjá Ungverjum með sjö mörk en Daniil Shishkarev skoraði fimm mörk fyrir Rússa.Úrslit dagsins: Króatía - Hvíta Rússland 31-23 Ungverjaland - Rússland 26-25 Lettland - Holland 24-23
EM 2020 í handbolta Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira