Er búið að finna upp starfið þitt? Kristjana Björk Barðdal skrifar 19. maí 2020 13:00 Nú er man enn og aftur atvinnulaus og endurmetur hvert man stefnir. Niðurstaðan mín er að fara í meistaranám í haust en til þess að eigi í mig og á hef ég snúið mér aftur að draumastarfinu mínu sem er hakkaþonráðgjafi. Starfið er blanda af verkefnastjórnun, viðburðarstjórnun, markaðsstörfum og almannatengslum. Í þetta skiptið kem ég að verkefnastýringu hakkaþonsins Hack the Crisis Iceland sem spratt upp úr alþjóðaátakinu Hack the Crisis. Hakkaþonið er skipulagt af nokkrum ráðuneytum, Reykjavíkurborg, Nýsköpunarmiðstöð og fleiri aðilum. Tilgangur hakkaþonsins er að finna lausnir á því sem samfélagið stendur nú frammi fyrir vegna Covid-19 og vonandi skapa störf fyrir þátttakendur. Samhliða skipulagningunni síðustu vikur hef ég mikið leitt hugan að því hvað ég vil starfa við. Það hefur verið einstaklega áhugavert að læra enn betur á hvernig bjúrokrasían og opinberar stofnanir vinna og hvernig samspil mitt sem verkefnastjóri kjarnast í að finna lausnir sem henta öllum og stíga ekki á neinar tær. Ég hef reynt að spegla mig og sjá fyrir mér hvar ég mun vinna en finnst eitthvað vanta upp á. Ætli framtiðarstarfið mitt hafi ekki ennþá verið fundið upp? Þegar ég fæddist var starfið hakkaþonráðgjafi ekki til en hvað ætli taki næst við? Ég auðvitað vonast til að geta stýrt fleiri hakkaþonum en er með opinn hug og passa að loka á ekkert. Ég er viss um að það eru störf þarna úti sem á eftir að finna upp og næsta kynslóð mun starfa við. Hack the Crisis Iceland er því kjörin vettvangur til þess að koma saman og skapa þau störf sem við munum vinna við í framtíðinni. Höfundur er framkvæmdastjóri Reboot Hack. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Nú er man enn og aftur atvinnulaus og endurmetur hvert man stefnir. Niðurstaðan mín er að fara í meistaranám í haust en til þess að eigi í mig og á hef ég snúið mér aftur að draumastarfinu mínu sem er hakkaþonráðgjafi. Starfið er blanda af verkefnastjórnun, viðburðarstjórnun, markaðsstörfum og almannatengslum. Í þetta skiptið kem ég að verkefnastýringu hakkaþonsins Hack the Crisis Iceland sem spratt upp úr alþjóðaátakinu Hack the Crisis. Hakkaþonið er skipulagt af nokkrum ráðuneytum, Reykjavíkurborg, Nýsköpunarmiðstöð og fleiri aðilum. Tilgangur hakkaþonsins er að finna lausnir á því sem samfélagið stendur nú frammi fyrir vegna Covid-19 og vonandi skapa störf fyrir þátttakendur. Samhliða skipulagningunni síðustu vikur hef ég mikið leitt hugan að því hvað ég vil starfa við. Það hefur verið einstaklega áhugavert að læra enn betur á hvernig bjúrokrasían og opinberar stofnanir vinna og hvernig samspil mitt sem verkefnastjóri kjarnast í að finna lausnir sem henta öllum og stíga ekki á neinar tær. Ég hef reynt að spegla mig og sjá fyrir mér hvar ég mun vinna en finnst eitthvað vanta upp á. Ætli framtiðarstarfið mitt hafi ekki ennþá verið fundið upp? Þegar ég fæddist var starfið hakkaþonráðgjafi ekki til en hvað ætli taki næst við? Ég auðvitað vonast til að geta stýrt fleiri hakkaþonum en er með opinn hug og passa að loka á ekkert. Ég er viss um að það eru störf þarna úti sem á eftir að finna upp og næsta kynslóð mun starfa við. Hack the Crisis Iceland er því kjörin vettvangur til þess að koma saman og skapa þau störf sem við munum vinna við í framtíðinni. Höfundur er framkvæmdastjóri Reboot Hack.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar