Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 17:00 Alls tóku 50 leikmenn þátt í fyrsta Íslandsmótinu í e-Fótbolta. Aron Þormar Lárusson, Fylki, Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, og Leifur Sævarsson, LFG, hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta. Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, hafði þegar unnið sér inn sæti í undanúrslitunum. Þess má geta að Fylkir á fjóra af efstu átta leikmönnum mótsins. Undanúrslitin og úrslitin verða leikin laugardaginn 18. apríl og hefst keppni kl. 15:00. Þar mætast annars vegar Róbert Aron og Tindur Örvar og hins vegar Aron Þormar og Leifur. Bein útsending verður frá öllum leikjunum á visir.is og Twitch rás KSÍ. Rafíþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti
Aron Þormar Lárusson, Fylki, Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, og Leifur Sævarsson, LFG, hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta. Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, hafði þegar unnið sér inn sæti í undanúrslitunum. Þess má geta að Fylkir á fjóra af efstu átta leikmönnum mótsins. Undanúrslitin og úrslitin verða leikin laugardaginn 18. apríl og hefst keppni kl. 15:00. Þar mætast annars vegar Róbert Aron og Tindur Örvar og hins vegar Aron Þormar og Leifur. Bein útsending verður frá öllum leikjunum á visir.is og Twitch rás KSÍ.
Rafíþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti