Sportpakkinn: „Sárt að detta út en hlakka til að spila aftur íþróttina sem ég elska svo mikið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2020 08:00 Gísli hefur verið þjakaður af meiðslum undanfarin tvö ár. vísir/friðrik þór Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að endurteknum axlarmeiðslum og fjarveru vegna þeirra fylgi mikill tilfinningarússíbani. Gísli fór úr axlarlið í sínum fyrsta leik fyrir Magdeburg í byrjun þessa mánaðar og spilar ekki meira á þessu tímabili. Gísli fór undir hnífinn og við tekur enn ein endurhæfingin. „Þetta var ótrúlega mikið sjokk. Þetta var fyrsti leikur eftir svo góða endurhæfingu. Eftir að hafa farið úr lið fyrst leit allt ótrúlega vel út og læknarnir voru ótrúlega ánægðir með stöðuna,“ sagði Gísli í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Svo kom þetta upp undir lok leiks gegn Flensburg. Ég var mjög leiður og sorgmæddur þetta kvöld, satt að segja.“Það versta kemur alltaf upp í hugannGísli gengur sárþjáður af velli í sínum fyrsta leik fyrir Magdeburg.vísir/gettyGísli segist hafa óttast að ferilinn væri á enda þegar hann meiddist gegn Flensburg. „Eftir yfirlýsingar frá læknum hugsaði ég það versta. Alltaf þegar þetta gerist kemur það versta upp í hugann,“ sagði Gísli. Ein þeirra tilfinninga sem koma upp í mótlætinu er reiði. „Ég hef alveg verið reiður og maður á sínar neikvæðu hliðar. En ég reyni alltaf að hugsa jákvætt og taka það góða út,“ sagði Gísli. Hafnfirðingurinn vonast til að geta byrjað að spila með Magdeburg í byrjun næsta tímabils. „Þetta tímabil er frá en ég verð tilbúinn fyrir undirbúningstímabilið. Ég fullur tilhlökkunar að byrja aftur að spila handbolta, íþróttina sem ég elska svo mikið. Það var svo sárt að detta aftur út,“ sagði Gísli. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Reynir að hugsa jákvætt Sportpakkinn Þýski handboltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira
Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að endurteknum axlarmeiðslum og fjarveru vegna þeirra fylgi mikill tilfinningarússíbani. Gísli fór úr axlarlið í sínum fyrsta leik fyrir Magdeburg í byrjun þessa mánaðar og spilar ekki meira á þessu tímabili. Gísli fór undir hnífinn og við tekur enn ein endurhæfingin. „Þetta var ótrúlega mikið sjokk. Þetta var fyrsti leikur eftir svo góða endurhæfingu. Eftir að hafa farið úr lið fyrst leit allt ótrúlega vel út og læknarnir voru ótrúlega ánægðir með stöðuna,“ sagði Gísli í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Svo kom þetta upp undir lok leiks gegn Flensburg. Ég var mjög leiður og sorgmæddur þetta kvöld, satt að segja.“Það versta kemur alltaf upp í hugannGísli gengur sárþjáður af velli í sínum fyrsta leik fyrir Magdeburg.vísir/gettyGísli segist hafa óttast að ferilinn væri á enda þegar hann meiddist gegn Flensburg. „Eftir yfirlýsingar frá læknum hugsaði ég það versta. Alltaf þegar þetta gerist kemur það versta upp í hugann,“ sagði Gísli. Ein þeirra tilfinninga sem koma upp í mótlætinu er reiði. „Ég hef alveg verið reiður og maður á sínar neikvæðu hliðar. En ég reyni alltaf að hugsa jákvætt og taka það góða út,“ sagði Gísli. Hafnfirðingurinn vonast til að geta byrjað að spila með Magdeburg í byrjun næsta tímabils. „Þetta tímabil er frá en ég verð tilbúinn fyrir undirbúningstímabilið. Ég fullur tilhlökkunar að byrja aftur að spila handbolta, íþróttina sem ég elska svo mikið. Það var svo sárt að detta aftur út,“ sagði Gísli. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Reynir að hugsa jákvætt
Sportpakkinn Þýski handboltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira