Viðskipti innlent

Telur að Seðlabankinn viti meira en hann gefur upp

Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala.
Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala. Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Formaður Félags fasteignasala, segist sleginn yfir spá um enn meiri lækkun íbúðaverðs. Formaðurinn hefur áhyggjur af því að Seðlabankinn viti meira en hann gefur upp. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins.

Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, spyr hvort von sé á annarri efnahagsdýfu eða hvort bankarnir rísi ekki undir væntingum. Hún segir að spá Seðlabankans um mikla verðlækkun á íbúðum á næstu tveimur árum valda sér áhyggjum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×