Háskólar semja um nemendaskipti 13. október 2005 19:15 Á næstu árum mun íslenskum háskólanemendum fjölga til mikilla muna, en bæði Viðskiptaháskólinn á Bifröst og Háskólinn í Reykjavík hafa náð samningum við skóla í Shanghai um að skiptast á nemendum. Að stunda nám í Kína gefur íslenskum námsmönnum einstakt tækifæri til að kynnast því hvernig lífið gengur fyrir sig í samfélagi svo fjarri okkur. Flestir þeirra nemenda sem fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við hafa áhuga á viðskiptum og vilja taka þátt í þeirri hröðu uppbyggingu sem á sér stað í Kína. Þar komu fram hugmyndir um að flytja út allt frá plastparketi og hátæknivörum til jurtaviagra. Shanghai er mögnuð borg. Þar búa um 13 milljónir manna á tiltölulega litlu svæði og uppbyggingin er gríðarlega hröð. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslans, segir að borgarstjóri Sahnghai hafi sagt sér að þegar Hu, foreti Kína, hefði komið til borgarinnar fyrir skömmu hefði hann tilkynnt að það væri stefna Kína að Shanghai yrði heimsborg. Það sé merkilegt markmið vegna þess að heimsborgir séu borgir frelsis og tilfinninga og strauma milli fólks. Haukur Halldórsson, nemandi frá Bifröst sem starfar í Kína, segir að allir þeir sem hann þekki í Shanghai séu sammála um að það sé mjög gott að vera í Shanghai nú um stundir því það sé mikið að gerast. Háskólinn í Reykjavík náði á dögunum samningi við Ceibs-viðskiptaháskólann í Shanghai sem talinn er einn allra besti viðskiptaháskóli Asíu. Samningurinn felur í sér nemendaskipti í MBA-námi og er gert ráð fyrir að kínversku nemendurnir muni geta unnið fyrir íslensk fyrirtæki á meðan námi þeirra hér stendur. Ólafur Ragnar segir kínverskunám nú orðið nánast jafn mikilvægt og enskunámið þegar hann hélt utan í framhaldsnám. Karen Briem, nemi í kínversku við Pekingháskóla, segir að það hafi verið mjög gott að fara til Kína og ná grunnfærni í kínversku áður en hún fari að gera eitthvað meira. Þorgerður Þórðardóttir, sem einnig nemur kínversku í Pekingháskóla, hefur einnig lokið viðskiptafræði. Hún er á öðru ári sínu og segist vilja vera áfram í Kína og leita að tækifærum. Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Á næstu árum mun íslenskum háskólanemendum fjölga til mikilla muna, en bæði Viðskiptaháskólinn á Bifröst og Háskólinn í Reykjavík hafa náð samningum við skóla í Shanghai um að skiptast á nemendum. Að stunda nám í Kína gefur íslenskum námsmönnum einstakt tækifæri til að kynnast því hvernig lífið gengur fyrir sig í samfélagi svo fjarri okkur. Flestir þeirra nemenda sem fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við hafa áhuga á viðskiptum og vilja taka þátt í þeirri hröðu uppbyggingu sem á sér stað í Kína. Þar komu fram hugmyndir um að flytja út allt frá plastparketi og hátæknivörum til jurtaviagra. Shanghai er mögnuð borg. Þar búa um 13 milljónir manna á tiltölulega litlu svæði og uppbyggingin er gríðarlega hröð. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslans, segir að borgarstjóri Sahnghai hafi sagt sér að þegar Hu, foreti Kína, hefði komið til borgarinnar fyrir skömmu hefði hann tilkynnt að það væri stefna Kína að Shanghai yrði heimsborg. Það sé merkilegt markmið vegna þess að heimsborgir séu borgir frelsis og tilfinninga og strauma milli fólks. Haukur Halldórsson, nemandi frá Bifröst sem starfar í Kína, segir að allir þeir sem hann þekki í Shanghai séu sammála um að það sé mjög gott að vera í Shanghai nú um stundir því það sé mikið að gerast. Háskólinn í Reykjavík náði á dögunum samningi við Ceibs-viðskiptaháskólann í Shanghai sem talinn er einn allra besti viðskiptaháskóli Asíu. Samningurinn felur í sér nemendaskipti í MBA-námi og er gert ráð fyrir að kínversku nemendurnir muni geta unnið fyrir íslensk fyrirtæki á meðan námi þeirra hér stendur. Ólafur Ragnar segir kínverskunám nú orðið nánast jafn mikilvægt og enskunámið þegar hann hélt utan í framhaldsnám. Karen Briem, nemi í kínversku við Pekingháskóla, segir að það hafi verið mjög gott að fara til Kína og ná grunnfærni í kínversku áður en hún fari að gera eitthvað meira. Þorgerður Þórðardóttir, sem einnig nemur kínversku í Pekingháskóla, hefur einnig lokið viðskiptafræði. Hún er á öðru ári sínu og segist vilja vera áfram í Kína og leita að tækifærum.
Fréttir Innlent Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent