Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu á meðan Fjölnir fékk skellinn Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 24. febrúar 2020 16:45 Fjölnismenn leika í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. vísir/bára Þrír leikir voru spilaðir í Olís deild karla í handbolta í gær, Fjölnir féll úr efstu deild á heimavelli þegar liðið tapaði með 13 mörkum fyrir ÍBV. Leikurinn varð aldrei spennandi, ÍBV leiddi með 9 mörkum í hálfleik 12-21 og héldu áfram að bæta við forskoti í síðari hálfleik og unnu að lokum 13 marka sigur 25-38. Fjölnir er því fallið úr efstu deild þegar þrjár umferðir eru eftir Hörkuleikur var í Breiðholtinu þar sem ÍR tók á móti Val. Leikurinn var í járnum en ÍRingar fengu skell um miðbik fyrri hálfleiks þegar Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald, annan leikinn í röð, fyrir svipað brot á sama tíma leiks. Valur fór með eins marks forystu inní hálfleik, 13-14. Leikurinn hélt áfram á sömu nótum í upphafi síðari hálfleiks eða allt þar til Valur náði þriggja marka forystu 17-20 þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Heimamenn jöfnuðu leikinn í 23-23 og Valsmenn skoruðu skömmu síðar sitt 24. Mark. Það reyndist þó vera síðasta mark leiksins því liðunum tókst ekki að skora á síðustu 5 mínútum leiksins. ÍRingar fengu ótal færa til að jafna leikinn en mistókst verkið og leiknum lauk með enn einum sigri Valsmanna sem sitja nú toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á FH sem fór í Kórinn í gær þar sem liðið mætti HK. Leikurinn var jafn framan af en þegar líða tók á fyrri hálfleikinn sigu FHingar framúr og leiddu með 7 mörkum í hálfleik, 11-18. Lítið marktækt gerðist í síðari hálfleik, FH vann 14 marka sigur á HK 20-34. HK er í næst neðsta sæti deildarinnar og fylgir að öllum líkindum Fjölni niður í Grill 66 deildina. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu en Fjölnir féll Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. 23. febrúar 2020 21:15 Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð 23. febrúar 2020 18:50 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. 23. febrúar 2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Þrír leikir voru spilaðir í Olís deild karla í handbolta í gær, Fjölnir féll úr efstu deild á heimavelli þegar liðið tapaði með 13 mörkum fyrir ÍBV. Leikurinn varð aldrei spennandi, ÍBV leiddi með 9 mörkum í hálfleik 12-21 og héldu áfram að bæta við forskoti í síðari hálfleik og unnu að lokum 13 marka sigur 25-38. Fjölnir er því fallið úr efstu deild þegar þrjár umferðir eru eftir Hörkuleikur var í Breiðholtinu þar sem ÍR tók á móti Val. Leikurinn var í járnum en ÍRingar fengu skell um miðbik fyrri hálfleiks þegar Úlfur Kjartansson fékk beint rautt spjald, annan leikinn í röð, fyrir svipað brot á sama tíma leiks. Valur fór með eins marks forystu inní hálfleik, 13-14. Leikurinn hélt áfram á sömu nótum í upphafi síðari hálfleiks eða allt þar til Valur náði þriggja marka forystu 17-20 þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Heimamenn jöfnuðu leikinn í 23-23 og Valsmenn skoruðu skömmu síðar sitt 24. Mark. Það reyndist þó vera síðasta mark leiksins því liðunum tókst ekki að skora á síðustu 5 mínútum leiksins. ÍRingar fengu ótal færa til að jafna leikinn en mistókst verkið og leiknum lauk með enn einum sigri Valsmanna sem sitja nú toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á FH sem fór í Kórinn í gær þar sem liðið mætti HK. Leikurinn var jafn framan af en þegar líða tók á fyrri hálfleikinn sigu FHingar framúr og leiddu með 7 mörkum í hálfleik, 11-18. Lítið marktækt gerðist í síðari hálfleik, FH vann 14 marka sigur á HK 20-34. HK er í næst neðsta sæti deildarinnar og fylgir að öllum líkindum Fjölni niður í Grill 66 deildina. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Valur hélt toppsætinu en Fjölnir féll
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. 23. febrúar 2020 21:15 Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð 23. febrúar 2020 18:50 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. 23. febrúar 2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Valur 23-24 | Valsmenn áfram á sigurbraut eftir háspennu Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld með 24-23 sigri á ÍR í Breiðholti. ÍR-ingar fengu tækifæri til að jafna metin í lokasókninni en nýttu það illa. 23. febrúar 2020 21:15
Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Breki Dagsson hefur átt frábært tímabil í Olís deildinni með Fjölni en nú er ljóst að liðið leikur ekki í deild þeirra bestu á næstu leiktíð 23. febrúar 2020 18:50
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 20-34 | FH rúllaði yfir HK eftir rólega byrjun FH vann fjórtán marka sigur á HK í Kórnum í dag, 20-34 í 19. umferð Olís-deild karla í dag. 23. febrúar 2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15