Peningaskápurinn... 18. maí 2007 16:21 Valgerður til Ítalíu?Ráðherrar Framsóknar sinna enn störfum sínum samviskusamlega þrátt fyrir að vera sárir út í Sjálfstæðisflokkinn fyrir að stíga í vænginn við Samfylkinguna. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra lét sig því ekki vanta á ítalska viðskiptadaginn sem Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir í gær. Valgerður ávarpaði fundargesti en þurfti frá að hverfa fljótlega eftir að hafa það þar sem fleiri ráðherraskyldur biðu hennar.Fundarstjórinn Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja og formaður Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins, kvaddi Valgerði með fögrum orðum og mátti á honum heyra að hann sæi á eftir ráðherranum fráfarandi. Hvatti hann Valgerði til að feta í fótspor sín og prófa að búa á Ítalíu. Valgerður tók vel í hugmyndina. Sagði hún aldrei að vita nema hún tæki Guðjón á orðinu, hún hefði í það minnsta kannski tíma til þess núna.Mikilvægast að láta sig dreymaÁ fundinum tók til máls margt fólk sem samanlagt hefur víðtæka reynslu af viðskiptum Íslands og Ítalíu á milli. Allt virtist það sammála um að möguleikarnir í viðskiptum milli landanna séu töluvert fleiri en þegar hafa verið nýttir. Meðal þeirra voru Rosa Anna Coniglio Papalia, sendiherra Ítalíu á Íslandi. Hvatti hún meðal annars íslenska fjárfesta til að beina sjónum sínum frekar að þeim 58 milljóna manna mikla neytendamarkaði sem Ítalía er Þá fjallaði Guðrún Sigurðardóttir hjá Islandtours Lecco um kúnstina við að markaðssetja Ísland fyrir Ítali og Eygló Ólafsdóttir, útflutningsstjóri hjá ítalska matvælaframleiðandanum Saclà, um líkindin og ólíkindin með Íslendingum og Ítölum. Í lok fundarins hreif Thor Vilhjálmsson, rithöfundur og forseti Dante-félagsinsi með sér. Minnti hann á að ekkert væri mikilvægara í þessum heimi en að láta sig dreyma. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Valgerður til Ítalíu?Ráðherrar Framsóknar sinna enn störfum sínum samviskusamlega þrátt fyrir að vera sárir út í Sjálfstæðisflokkinn fyrir að stíga í vænginn við Samfylkinguna. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra lét sig því ekki vanta á ítalska viðskiptadaginn sem Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir í gær. Valgerður ávarpaði fundargesti en þurfti frá að hverfa fljótlega eftir að hafa það þar sem fleiri ráðherraskyldur biðu hennar.Fundarstjórinn Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja og formaður Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins, kvaddi Valgerði með fögrum orðum og mátti á honum heyra að hann sæi á eftir ráðherranum fráfarandi. Hvatti hann Valgerði til að feta í fótspor sín og prófa að búa á Ítalíu. Valgerður tók vel í hugmyndina. Sagði hún aldrei að vita nema hún tæki Guðjón á orðinu, hún hefði í það minnsta kannski tíma til þess núna.Mikilvægast að láta sig dreymaÁ fundinum tók til máls margt fólk sem samanlagt hefur víðtæka reynslu af viðskiptum Íslands og Ítalíu á milli. Allt virtist það sammála um að möguleikarnir í viðskiptum milli landanna séu töluvert fleiri en þegar hafa verið nýttir. Meðal þeirra voru Rosa Anna Coniglio Papalia, sendiherra Ítalíu á Íslandi. Hvatti hún meðal annars íslenska fjárfesta til að beina sjónum sínum frekar að þeim 58 milljóna manna mikla neytendamarkaði sem Ítalía er Þá fjallaði Guðrún Sigurðardóttir hjá Islandtours Lecco um kúnstina við að markaðssetja Ísland fyrir Ítali og Eygló Ólafsdóttir, útflutningsstjóri hjá ítalska matvælaframleiðandanum Saclà, um líkindin og ólíkindin með Íslendingum og Ítölum. Í lok fundarins hreif Thor Vilhjálmsson, rithöfundur og forseti Dante-félagsinsi með sér. Minnti hann á að ekkert væri mikilvægara í þessum heimi en að láta sig dreyma.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira