Sendi framtíðareiginkonu sinni jólagjöf ellefu árum áður en þau hittust Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. desember 2014 22:00 Þegar Joana Wolfe var lítil stúlka sem bjó í úthverfi Manila á Filippseyjum fékk hún jólagjöf frá sjö ára strák sem heitir Tyrel og bjó í Idaho í Bandaríkjunum. Í pakkanum var mynd af Tyrel en hann sendi pakkann í gegnum góðgerðarsamtökin Operation Christmas Child. Hann sendi Joana einnig heimilisfang sitt og nafn. Joana sendi honum bréf til að þakka honum fyrir en fékk aldrei svar. Ellefu árum síðar hafði Joana upp á Tyrel á Facebook og sendi honum vinabeiðni. Stuttu seinna samþykkti Tyrel beiðnina og þau byrjuðu að tala saman daglega. Í júní í fyrra ákvað Tyrel síðan að kaupa flugmiða til að eyða tíma með Joana og spyrja föður hennar hvort hann mætti bjóða henni á stefnumót. „Það kom undursamleg tilfinning yfir mig þegar ég sá andlitið hans. Ég var svo hamingjusöm að ég grét,“ segir Joana um þeirra fyrstu kynni í samtali við vefsíðuna Viral Charge. Tyrel var sannfærður um að hún væri sú eina rétta tveimur vikum seinna, sneri aftur heim og safnaði pening svo hann gæti eytt heilum mánuði á Filippseyjum. Þá bað hann um hönd Joana og í september flugu þau skötuhjúin til Idaho og gengu í heilagt hjónaband í október. Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Þegar Joana Wolfe var lítil stúlka sem bjó í úthverfi Manila á Filippseyjum fékk hún jólagjöf frá sjö ára strák sem heitir Tyrel og bjó í Idaho í Bandaríkjunum. Í pakkanum var mynd af Tyrel en hann sendi pakkann í gegnum góðgerðarsamtökin Operation Christmas Child. Hann sendi Joana einnig heimilisfang sitt og nafn. Joana sendi honum bréf til að þakka honum fyrir en fékk aldrei svar. Ellefu árum síðar hafði Joana upp á Tyrel á Facebook og sendi honum vinabeiðni. Stuttu seinna samþykkti Tyrel beiðnina og þau byrjuðu að tala saman daglega. Í júní í fyrra ákvað Tyrel síðan að kaupa flugmiða til að eyða tíma með Joana og spyrja föður hennar hvort hann mætti bjóða henni á stefnumót. „Það kom undursamleg tilfinning yfir mig þegar ég sá andlitið hans. Ég var svo hamingjusöm að ég grét,“ segir Joana um þeirra fyrstu kynni í samtali við vefsíðuna Viral Charge. Tyrel var sannfærður um að hún væri sú eina rétta tveimur vikum seinna, sneri aftur heim og safnaði pening svo hann gæti eytt heilum mánuði á Filippseyjum. Þá bað hann um hönd Joana og í september flugu þau skötuhjúin til Idaho og gengu í heilagt hjónaband í október.
Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira