New York Times tekur risalán Óli Tynes skrifar 8. desember 2008 17:43 Bandaríska dagblaðið New York Times ætlar að taka að láni allt að 225 milljónum dollara til þess að létta lausafjárstöðu sína. Það eru um 25 milljarðar íslenskra króna. NYT setur að veði fimmtíu og tveggja hæða höfuðstöðvar sínar á Eight Avenue. Lokið var við að reisa skýjaklúfinn á síðasta ári. NYT á 58 prósent í húsinu og á því hvíla engin veð. Sumir hluthafar hafa kvartað undan því að fyrirtækið sé með of mikið af fé sínu bundið í fasteigninni. NYT er með tvær lánalínur samtals upp á 800 milljónir dollara. Skuldirnar í dag eru um helmingurinn af þeirri upphæð. Önnur lánalínan rennur út í maí og miðað við stöðuna á mörkuðum og minnkandi tekjum yrði erfitt fyrir blaðið að finna nýja línu í staðinn. Það hefur verið talað um það mánuðum saman að besta leiðing fyrir NYT sé að selja fasteignir eða taka lán út á þær. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríska dagblaðið New York Times ætlar að taka að láni allt að 225 milljónum dollara til þess að létta lausafjárstöðu sína. Það eru um 25 milljarðar íslenskra króna. NYT setur að veði fimmtíu og tveggja hæða höfuðstöðvar sínar á Eight Avenue. Lokið var við að reisa skýjaklúfinn á síðasta ári. NYT á 58 prósent í húsinu og á því hvíla engin veð. Sumir hluthafar hafa kvartað undan því að fyrirtækið sé með of mikið af fé sínu bundið í fasteigninni. NYT er með tvær lánalínur samtals upp á 800 milljónir dollara. Skuldirnar í dag eru um helmingurinn af þeirri upphæð. Önnur lánalínan rennur út í maí og miðað við stöðuna á mörkuðum og minnkandi tekjum yrði erfitt fyrir blaðið að finna nýja línu í staðinn. Það hefur verið talað um það mánuðum saman að besta leiðing fyrir NYT sé að selja fasteignir eða taka lán út á þær.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair Neytendur Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira