Nei, hvar er ávinningurinn? Davíð Baldursson skrifar 8. apríl 2011 10:13 Núna fer að líða að kosningum og einstaklingar deila um hvort það eigi að synja eða samþykkja Icesave3. Samt sem áður finnst mér menn halda þessari umræðu enn á lágu plani. Icesave 3 hefur breyst í pólitíska orrusta á milli hagsmunaraðila og lítið hlustað á þær raddir sem skipta máli. Því finnst mér mikilvægt að hafa nokkur atriði í huga fyrir þá sem vilja synja samningnum. Vaxtagjöld ríkisjóðs í dag eru u.þ.b. 22% af heildartekjum. Vaxtagjöldinn hækka töluvert við minnstu breytingu á lánskjörum.Forsvarsmenn atvinnulífsins, forstjóri Landsvirkjunar, Össurar o.fl eru búnir að segja að Icesave trufli lánveitingar fyrir endurfjármögnun fyrirtækja hérlendis. Það getur haft í för með sér verri lánskjör. Össur fékk lán með þeim skilyrðum að fjármagnið færi ekki til móðurfélagsins á Íslandi.Matsfyrirtæki erlendis eru búnir að flokka lánshæfismat Íslands í ruslflokk. Moody‘s, eitt stærsta matsfyrirtæki í heimi, er búin að segjast ætla að lækka lánshæfismat Íslendinga einnig í ruslflokk verði samningurinn felldur. Því er það rangt hjá aðilum sem segja að synjun samningsins sé til að styrkja lánshæfismat Íslands – þetta er byggt á blautum sandi.Undirliggjandi atvinnuleysi á Íslandi er 20-25%. Það er viðbót við atvinnuleysi í dag. Undirliggjandi atvinnuleysi er fólk sem starfar hjá fyrirtækjum sem eru að berjast í bökkum að reyna endurfjarmagna sig. Þeir sem ná því ekki fara í þrot.Dómstólaleiðin gæti tekið 2-5 ár . Flest lönd, sem hafa farið með svona greiðslumál fyrir alþjóðlega dómstóla, hafa verið frystir af erlendum lánamörkuðum. Þessi mál hafa öll verið af mismunandi tagi, en meðan svona mál fer fyrir alþjóðlega dómstóla er óvissan þar svo mikil að fjárfestar leita annað. Fólk verður að gera sér grein fyrir því, að jafnvel þótt við vinnum málið þá getur skaðinn sem myndast í millitíðinni, verið miklu meiri!Þrotabú Landsbankans er búið að segja að eignir Landsbankans ættu að duga í næstum alla skuldina. Greitt verður rúmlega 0-49 milljarðar. Ef við miðum þessa upphæð við annað mál hérna heima, þá er gaman að taka það fram að 1 stk. kvótakóngur fékk afskriftir fyrir 50 milljarða.Vextir samningsins í dag eru sirka 2%. Ef við töpum málinu, getum við þurft að greiða Icesave á 6% vöxtum með fjarmagnskostnaði til 2008. Þetta getur leytt til þess heildarskuld verði ekki 670 milljarðar heldur eitthvað á bilinu 670-1300 milljarðar (ef ekki meira). Þetta er ekki svartsýnt -Portúgal fékk neyðarlán á 6% vöxtum.„Við eigum ekki að greiða skuldir annarra.“ Því miður er verið að gera það allstaðar. Það er verið að spýta fjarmagni í stærstu fyrirtækinn/stofnanir til að halda þeim gangandi svo fólk verði ekki atvinnulaust á brettum. Í kjölfarið við þetta, þá verður dómsmálakerfið og fjármálaeftirlitið að gera eitthvað í sínum málum til að komast í botns á rekstrar- og efnahagsreikninga fyrirtækja/banka. Tek það fram að fólk verður að aðskilja þessi mál. Blanda þessu saman blindar fólk á rökfærslum þess að synja/samþykkja samninginn.Landsbankinn var skráður á Íslandi. Kaupthing skráði félög sín sem dótturfélög - þau voru skráð í Bretlandi. Bretar báru því alla ábyrgð á þeim. Landsbankinn gerði þetta ekki, því er þetta ábyrgð Íslendinga. Að lokum vill ég taka það fram að þessi pistill er ætlaður til að fá fólk til að gera sér betur grein á mögulegum afleiðingum. Er fólk virkilega tilbúið að leggja svona mikið undir til að stíga í löppina og hafa þetta mál í gjörsamlega lausu lofti næstu 2-5 árin? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans Skoðun Skoðun Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Núna fer að líða að kosningum og einstaklingar deila um hvort það eigi að synja eða samþykkja Icesave3. Samt sem áður finnst mér menn halda þessari umræðu enn á lágu plani. Icesave 3 hefur breyst í pólitíska orrusta á milli hagsmunaraðila og lítið hlustað á þær raddir sem skipta máli. Því finnst mér mikilvægt að hafa nokkur atriði í huga fyrir þá sem vilja synja samningnum. Vaxtagjöld ríkisjóðs í dag eru u.þ.b. 22% af heildartekjum. Vaxtagjöldinn hækka töluvert við minnstu breytingu á lánskjörum.Forsvarsmenn atvinnulífsins, forstjóri Landsvirkjunar, Össurar o.fl eru búnir að segja að Icesave trufli lánveitingar fyrir endurfjármögnun fyrirtækja hérlendis. Það getur haft í för með sér verri lánskjör. Össur fékk lán með þeim skilyrðum að fjármagnið færi ekki til móðurfélagsins á Íslandi.Matsfyrirtæki erlendis eru búnir að flokka lánshæfismat Íslands í ruslflokk. Moody‘s, eitt stærsta matsfyrirtæki í heimi, er búin að segjast ætla að lækka lánshæfismat Íslendinga einnig í ruslflokk verði samningurinn felldur. Því er það rangt hjá aðilum sem segja að synjun samningsins sé til að styrkja lánshæfismat Íslands – þetta er byggt á blautum sandi.Undirliggjandi atvinnuleysi á Íslandi er 20-25%. Það er viðbót við atvinnuleysi í dag. Undirliggjandi atvinnuleysi er fólk sem starfar hjá fyrirtækjum sem eru að berjast í bökkum að reyna endurfjarmagna sig. Þeir sem ná því ekki fara í þrot.Dómstólaleiðin gæti tekið 2-5 ár . Flest lönd, sem hafa farið með svona greiðslumál fyrir alþjóðlega dómstóla, hafa verið frystir af erlendum lánamörkuðum. Þessi mál hafa öll verið af mismunandi tagi, en meðan svona mál fer fyrir alþjóðlega dómstóla er óvissan þar svo mikil að fjárfestar leita annað. Fólk verður að gera sér grein fyrir því, að jafnvel þótt við vinnum málið þá getur skaðinn sem myndast í millitíðinni, verið miklu meiri!Þrotabú Landsbankans er búið að segja að eignir Landsbankans ættu að duga í næstum alla skuldina. Greitt verður rúmlega 0-49 milljarðar. Ef við miðum þessa upphæð við annað mál hérna heima, þá er gaman að taka það fram að 1 stk. kvótakóngur fékk afskriftir fyrir 50 milljarða.Vextir samningsins í dag eru sirka 2%. Ef við töpum málinu, getum við þurft að greiða Icesave á 6% vöxtum með fjarmagnskostnaði til 2008. Þetta getur leytt til þess heildarskuld verði ekki 670 milljarðar heldur eitthvað á bilinu 670-1300 milljarðar (ef ekki meira). Þetta er ekki svartsýnt -Portúgal fékk neyðarlán á 6% vöxtum.„Við eigum ekki að greiða skuldir annarra.“ Því miður er verið að gera það allstaðar. Það er verið að spýta fjarmagni í stærstu fyrirtækinn/stofnanir til að halda þeim gangandi svo fólk verði ekki atvinnulaust á brettum. Í kjölfarið við þetta, þá verður dómsmálakerfið og fjármálaeftirlitið að gera eitthvað í sínum málum til að komast í botns á rekstrar- og efnahagsreikninga fyrirtækja/banka. Tek það fram að fólk verður að aðskilja þessi mál. Blanda þessu saman blindar fólk á rökfærslum þess að synja/samþykkja samninginn.Landsbankinn var skráður á Íslandi. Kaupthing skráði félög sín sem dótturfélög - þau voru skráð í Bretlandi. Bretar báru því alla ábyrgð á þeim. Landsbankinn gerði þetta ekki, því er þetta ábyrgð Íslendinga. Að lokum vill ég taka það fram að þessi pistill er ætlaður til að fá fólk til að gera sér betur grein á mögulegum afleiðingum. Er fólk virkilega tilbúið að leggja svona mikið undir til að stíga í löppina og hafa þetta mál í gjörsamlega lausu lofti næstu 2-5 árin?
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir Skoðun