Erlent

Ítalskri blaðakonu rænt í Írak

Ítalskri blaðakonu var rænt í Bagdad í morgun þar sem hún var í miðju viðtali á götu úti. Írakska lögreglan skýrði frá þessu nú rétt fyrir fréttir. Blaðakonan, sem vinnur á ítalska blaðinu Il Manifesto, var að taka viðtöl við fólk nærri háskólanum í borginni þegar byssumenn bar þar að og hrifsuðu hana með sér upp í bíl.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×