Christie Hefner hættir sem forstjóri Playboy 9. desember 2008 11:07 Christie Hefner hefur ákveðið að hætta sem forstjóri og stjórnarformaður Playboy-veldisins en þessum störfum hefur hún gengt undanfarin 20 ár. Ákvörðun hennar tekur gildi 31. janúar á næsta ári. Hlutabréf í Playboy tók stökk upp á við er þetta fréttist en Playboy hefur ekki farið varhluta af fjármálakreppunni. Þannig tapaði Palyboy rúmlega um 600 milljónum kr. á þriðja ársfjórðungi ársins. Í yfirlýsingu segir Christie, dóttir Hugh Hefner stofnanda Playboy, að þar sem land hennar hafi fengið nýja forystu telji hún tímabært að breyta sínu eigin lífi. Christie var ákafur stuðningsmaður Barak Obama og ætlar sér að reyna fyrir sér í stjórnmálum á næsta ári. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Christie Hefner hefur ákveðið að hætta sem forstjóri og stjórnarformaður Playboy-veldisins en þessum störfum hefur hún gengt undanfarin 20 ár. Ákvörðun hennar tekur gildi 31. janúar á næsta ári. Hlutabréf í Playboy tók stökk upp á við er þetta fréttist en Playboy hefur ekki farið varhluta af fjármálakreppunni. Þannig tapaði Palyboy rúmlega um 600 milljónum kr. á þriðja ársfjórðungi ársins. Í yfirlýsingu segir Christie, dóttir Hugh Hefner stofnanda Playboy, að þar sem land hennar hafi fengið nýja forystu telji hún tímabært að breyta sínu eigin lífi. Christie var ákafur stuðningsmaður Barak Obama og ætlar sér að reyna fyrir sér í stjórnmálum á næsta ári.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fimm prósenta aukning í september Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira