Bakkavör í samningum við 17 banka með aðstoð Rothschild 9. desember 2008 08:44 Bakkavör á nú í samningum um sambankalán hjá 17 bönkum og nýtur til þess ráðgjafar frá Rothschild fjárfestingarbankanum. Að sögn Financial Times eru samningar þessir tilkomnir vegna þess að innistæða Bakkavarar upp á 150 milljón pund, eða um 26 milljarða kr., brann inni í gamla Kaupþingi er bankinn hrundi. Samkvæmt FT gerir þessi frosna innistæða hjá gamla Kaupþing það að verkum að Bakkavör er í hættu með að brjóta gegn tæknilegum atriði í samningi þeirra um sambankalánið. FT tekur fram að rekstur Bakkavarar sé traustur og félagið glími ekki við lausafjárskort. Hinsvegar hafi íslensk stjórnvöld bannað alla fjármagnsflutninga í gjaldeyri frá Íslandi og því geti Bakkavör ekki flutt þessa inneign sína yfir til Bretlands. FT hefur eftir talsmanni Bakkavarar að fyrrgreind inneign sé tryggð af Tryggingssjóði innistæðueigenda. Hinsvegar fékkst ekki yfirlýsing frá Rothschild um málið. Rekstur Bakkavarar skilaði tapi á þriðja ársfjórðungi en félagið er byrgir fyrir m.a. Tesco og Marks & Spencer. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bakkavör á nú í samningum um sambankalán hjá 17 bönkum og nýtur til þess ráðgjafar frá Rothschild fjárfestingarbankanum. Að sögn Financial Times eru samningar þessir tilkomnir vegna þess að innistæða Bakkavarar upp á 150 milljón pund, eða um 26 milljarða kr., brann inni í gamla Kaupþingi er bankinn hrundi. Samkvæmt FT gerir þessi frosna innistæða hjá gamla Kaupþing það að verkum að Bakkavör er í hættu með að brjóta gegn tæknilegum atriði í samningi þeirra um sambankalánið. FT tekur fram að rekstur Bakkavarar sé traustur og félagið glími ekki við lausafjárskort. Hinsvegar hafi íslensk stjórnvöld bannað alla fjármagnsflutninga í gjaldeyri frá Íslandi og því geti Bakkavör ekki flutt þessa inneign sína yfir til Bretlands. FT hefur eftir talsmanni Bakkavarar að fyrrgreind inneign sé tryggð af Tryggingssjóði innistæðueigenda. Hinsvegar fékkst ekki yfirlýsing frá Rothschild um málið. Rekstur Bakkavarar skilaði tapi á þriðja ársfjórðungi en félagið er byrgir fyrir m.a. Tesco og Marks & Spencer.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira