Stórbrotið meistaraspjall: Tönnin á Aroni sprakk og gufaði í loft upp Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. maí 2018 19:41 Þeir voru í stuði strákarnir í settinu vísir/skjáskot ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali. Þeir byrjuðu á því að ræða hinn fræga fögnuð Eyjamanna þegar Herjólfur siglir inn í höfnina undir flugeldasýningu og fagnaðarlátum og að Eyjamenn vinni titla á útivelli til þess að fá þann fögnuð. „Settum bara í eina akademíska drullu í leik tvö og komum hingað og sóttum þetta. Yndislegt,“ sagði Kári Kristján sem hafði fyrr í útsendingunni sagt í viðtali við Guðjón Guðmundsson að ÍBV væri einfaldlega langbesta liðið. „Já, verðum við ekki að segja það. Við vorum ekkert að rétt skríða yfir þetta í úrslitakeppninni, tökum þetta 8-1. Það er mjög sanngjarnt. Tökum deild sanngjarnt, bikar sanngjarnt, Íslandsmeistarar mjög sanngjarnt.“ Aron Rafn var kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar en hann var frábær í einvíginu gegn FH eftir að hafa hlotið mikla gagnrýni fyrr í vetur. „Það var búið að hrauna yfir mig fyrir áramót og um að gera að svara því. Maður gerir það bara inn á vellinum,“ sagði Aron. Aron varð fyrir óheppilegu atviki í leiknum í dag þegar Jóhann Birgir Ingvarsson þrumaði boltanum í andlitið á honum. Við það missti hann tönn. „Jóhann Birgir ákvað að þruma einum þéttingsföstum í andlitið á mér og hún fór. Ég held hún hafi sprungið, hún gufaði upp.“ „Þetta verður lagað, engar áhyggjur,“ sagði þá Kári Kristján áður en Grétar Þór bætti við að það færi eftir því hvort hann semji áfram við ÍBV, annars myndi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta og tannlæknir, ekki laga í honum tönnina. Það var farið yfir ýmislegt fleira í þessu stórbrotna viðtali, meðal annars fær Kári Kristján þær fréttir að Aron Rafn sé í landsliðshóp og margt fleira. Allt viðtalið má sjá hér í fréttinni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. 19. maí 2018 19:34 Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali. Þeir byrjuðu á því að ræða hinn fræga fögnuð Eyjamanna þegar Herjólfur siglir inn í höfnina undir flugeldasýningu og fagnaðarlátum og að Eyjamenn vinni titla á útivelli til þess að fá þann fögnuð. „Settum bara í eina akademíska drullu í leik tvö og komum hingað og sóttum þetta. Yndislegt,“ sagði Kári Kristján sem hafði fyrr í útsendingunni sagt í viðtali við Guðjón Guðmundsson að ÍBV væri einfaldlega langbesta liðið. „Já, verðum við ekki að segja það. Við vorum ekkert að rétt skríða yfir þetta í úrslitakeppninni, tökum þetta 8-1. Það er mjög sanngjarnt. Tökum deild sanngjarnt, bikar sanngjarnt, Íslandsmeistarar mjög sanngjarnt.“ Aron Rafn var kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar en hann var frábær í einvíginu gegn FH eftir að hafa hlotið mikla gagnrýni fyrr í vetur. „Það var búið að hrauna yfir mig fyrir áramót og um að gera að svara því. Maður gerir það bara inn á vellinum,“ sagði Aron. Aron varð fyrir óheppilegu atviki í leiknum í dag þegar Jóhann Birgir Ingvarsson þrumaði boltanum í andlitið á honum. Við það missti hann tönn. „Jóhann Birgir ákvað að þruma einum þéttingsföstum í andlitið á mér og hún fór. Ég held hún hafi sprungið, hún gufaði upp.“ „Þetta verður lagað, engar áhyggjur,“ sagði þá Kári Kristján áður en Grétar Þór bætti við að það færi eftir því hvort hann semji áfram við ÍBV, annars myndi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta og tannlæknir, ekki laga í honum tönnina. Það var farið yfir ýmislegt fleira í þessu stórbrotna viðtali, meðal annars fær Kári Kristján þær fréttir að Aron Rafn sé í landsliðshóp og margt fleira. Allt viðtalið má sjá hér í fréttinni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. 19. maí 2018 19:34 Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. 19. maí 2018 19:34
Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22
Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum 19. maí 2018 19:22
Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02
Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06
Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30
Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. 19. maí 2018 19:17