Hluthafi höfðar mál gegn móðurfélagi FlyOver Iceland Andri Eysteinsson skrifar 20. október 2019 22:47 Frá húsnæði FlyOver Iceland á Granda. FlyOver Iceland Hollenska félagið This is City Attractions hefur stefnt Esju Attractions móðurfélagi FlyOver Iceland sem býður upp á sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. Viðskiptablaðið greinir frá. Hollenska félagið sem er 2% hluthafi í Esju Attractions gerði samstarfssamning við Esju og aðstoðaði við að koma FlyOver Iceland af stað. Samkvæmt Viðskiptablaðinu fólst í samningnum að ef öll skilyrði samningsins yrðu uppfyllt fengi hollenska félagið hlutdeild í afkomu FlyOver Iceland ásamt greiðslu fyrir aðstoðina. Í samtali við Viðskiptablaðið segir Gunnar Jónsson, lögmaður Esju Attractions að samningurinn hafi verið til níu mánaða frá febrúar 2017 en myndi framlengjast um tvö ár næðist ákveðinn árangur. Tilskyldur árangur hafi hins vegar ekki náðst og því liti Esja svo á að samningurinn hafi runnið út. This is City sætti sig þó ekki við þann málflutning og hefur nú leitað til dómstóla til að leita réttar síns.„Það er réttur hvers manns eða félags að biðja dómstóla að hlusta á umkvörtunarefni sem þau kunna að hafa og kveða upp úr um þau. En Esja telur sig vera algjörlega í rétti og samningurinn hafi runnið út samkvæmt efni sínu,“ segir Gunnar Jónsson í samtali við Viðskiptablaðið. Dómsmál Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. 30. ágúst 2019 15:53 Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. 24. janúar 2019 10:01 Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Hollenska félagið This is City Attractions hefur stefnt Esju Attractions móðurfélagi FlyOver Iceland sem býður upp á sýndarflugferð yfir stórbrotna náttúru Íslands. Viðskiptablaðið greinir frá. Hollenska félagið sem er 2% hluthafi í Esju Attractions gerði samstarfssamning við Esju og aðstoðaði við að koma FlyOver Iceland af stað. Samkvæmt Viðskiptablaðinu fólst í samningnum að ef öll skilyrði samningsins yrðu uppfyllt fengi hollenska félagið hlutdeild í afkomu FlyOver Iceland ásamt greiðslu fyrir aðstoðina. Í samtali við Viðskiptablaðið segir Gunnar Jónsson, lögmaður Esju Attractions að samningurinn hafi verið til níu mánaða frá febrúar 2017 en myndi framlengjast um tvö ár næðist ákveðinn árangur. Tilskyldur árangur hafi hins vegar ekki náðst og því liti Esja svo á að samningurinn hafi runnið út. This is City sætti sig þó ekki við þann málflutning og hefur nú leitað til dómstóla til að leita réttar síns.„Það er réttur hvers manns eða félags að biðja dómstóla að hlusta á umkvörtunarefni sem þau kunna að hafa og kveða upp úr um þau. En Esja telur sig vera algjörlega í rétti og samningurinn hafi runnið út samkvæmt efni sínu,“ segir Gunnar Jónsson í samtali við Viðskiptablaðið.
Dómsmál Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. 30. ágúst 2019 15:53 Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. 24. janúar 2019 10:01 Mest lesið 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Fyrstu hundrað gestir laugardagsins fljúga frítt FlyOver Iceland hefur starfsemi sína hér á landi í dag. Afþreyingin er að kanadískri fyrirmynd en sýningin FlyOver Canada hefur notið vinsælda í Vancouver. 30. ágúst 2019 15:53
Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. 24. janúar 2019 10:01