Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. janúar 2019 10:01 Agnes, Eva og Heiðdís munu stýra FlyOver Iceland. Mynd/Samsett FlyOver Iceland hefur ráðið Agnesi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins, Evu Eiríksdóttur sem markaðsstjóra og Heiðdísi Einarsdóttur sem sölustjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. Flyover Iceland er í tilkynningu lýst sem „einstakri háloftaheimsókn“ þar sem gestum er boðið í sýndarflugferð yfir náttúru Íslands. Notast er við nýjustu tækni í kvikmyndagerð til að gefa sem sannasta mynd af stórkostlegu landslagi landsins. FlyOver Iceland er til húsa á Fiskislóð úti á Granda en stefnt er að opnun í sumar. Agnes var framkvæmdastjóri Perlan Museum á árunum 2015 til 2017. Þar tók hún þátt í uppbyggingu einnar stærstu fjárfestingar í ferðaþjónustu á Íslandi. Þar áður var hún framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Íslenska Gámafélaginu. Agnes hefur starfað sem stundakennari við Háskólann á Bifröst frá árinu 2013 og hefur einnig starfað sem viðskiptaráðgjafi hjá Verus ehf. Hún hefur Mastersgráðu í stjórnun og markaðssetningu frá Háskólanum á Bifröst. Eva var markaðsstjóri Norðurflug Helicopter Tours frá 2017-2018. Þar áður var hún verkefnastjóri hjá félaginu. Eva starfaði nýlega hjá Svartagaldri, tæknifyrirtæki í stafrænni markaðssetningu, og hefur þar að auki bakgrunn úr ferðaþjónustu. Hún er með MS gráðu í Nýsköpun og Viðskiptaþróun frá Háskóla Íslands. Heiðdís var þjónustustjóri hjá Þjóðminjasafni Íslands frá árinu 2017. Þar áður starfaði hún Hjá Höfuðborgarstofu, fyrst sem verkefnastjóri Gestakorts Reykjavíkur og seinna sem verkefnastjóri erlendra samskipta og markaðs- og kynningarmála. Heiðdís er með MA gráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands. Vistaskipti Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
FlyOver Iceland hefur ráðið Agnesi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins, Evu Eiríksdóttur sem markaðsstjóra og Heiðdísi Einarsdóttur sem sölustjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. Flyover Iceland er í tilkynningu lýst sem „einstakri háloftaheimsókn“ þar sem gestum er boðið í sýndarflugferð yfir náttúru Íslands. Notast er við nýjustu tækni í kvikmyndagerð til að gefa sem sannasta mynd af stórkostlegu landslagi landsins. FlyOver Iceland er til húsa á Fiskislóð úti á Granda en stefnt er að opnun í sumar. Agnes var framkvæmdastjóri Perlan Museum á árunum 2015 til 2017. Þar tók hún þátt í uppbyggingu einnar stærstu fjárfestingar í ferðaþjónustu á Íslandi. Þar áður var hún framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Íslenska Gámafélaginu. Agnes hefur starfað sem stundakennari við Háskólann á Bifröst frá árinu 2013 og hefur einnig starfað sem viðskiptaráðgjafi hjá Verus ehf. Hún hefur Mastersgráðu í stjórnun og markaðssetningu frá Háskólanum á Bifröst. Eva var markaðsstjóri Norðurflug Helicopter Tours frá 2017-2018. Þar áður var hún verkefnastjóri hjá félaginu. Eva starfaði nýlega hjá Svartagaldri, tæknifyrirtæki í stafrænni markaðssetningu, og hefur þar að auki bakgrunn úr ferðaþjónustu. Hún er með MS gráðu í Nýsköpun og Viðskiptaþróun frá Háskóla Íslands. Heiðdís var þjónustustjóri hjá Þjóðminjasafni Íslands frá árinu 2017. Þar áður starfaði hún Hjá Höfuðborgarstofu, fyrst sem verkefnastjóri Gestakorts Reykjavíkur og seinna sem verkefnastjóri erlendra samskipta og markaðs- og kynningarmála. Heiðdís er með MA gráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands.
Vistaskipti Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira