Tvær refsingar á 50 metrum Bragi Þórðarson skrifar 24. júní 2019 20:00 Daniel Ricciardo fékk tvær refsingar á einum 50 metra kafla um helgina. Getty Daniel Ricciardo kom sjöundi í mark í franska kappakstrinum um helgina. Á 50 metra kafla á síðasta hringnum fékk Ástralinn hinsvegar tvær 5 sekúndna refsingar og féll niður í ellefta sætið. Hörkuslagur var um sjöunda sætið á síðasta hring franska kappakstursins á sunnudaginn. Aðeins tvær sekúndur skildu að Lando Norris, Daniel Ricciardo, Kimi Raikkonen og Nico Hulkenberg. McLaren bíll Norris var bilaður og átti ungi Bretinn því í miklu basli með að halda uppi nægum hraða. Þetta nýtti Ricciardo sér í áttundu beygju og komst framúr hægfara McLaren bílnum. Þetta gerði hann hinsvegar með því að fara útaf brautinni og koma hættulega inná hana aftur. Við útafaksturinn missti Ástralinn Kimi Raikkonen fram fyrir sig en Daniel komst þó aftur framúr honum eftir níundu beygju. Enn og aftur gerði Ricciardo þau mistök að taka framúr útaf brautinni. Fyrir vikið var honum refsað um fimm sekúndur fyrir bæði atvikin, alls tíu sekúndur. Renault ökuþórinn endaði því kappaksturinn ellefti og stigalaus. Formúla Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Daniel Ricciardo kom sjöundi í mark í franska kappakstrinum um helgina. Á 50 metra kafla á síðasta hringnum fékk Ástralinn hinsvegar tvær 5 sekúndna refsingar og féll niður í ellefta sætið. Hörkuslagur var um sjöunda sætið á síðasta hring franska kappakstursins á sunnudaginn. Aðeins tvær sekúndur skildu að Lando Norris, Daniel Ricciardo, Kimi Raikkonen og Nico Hulkenberg. McLaren bíll Norris var bilaður og átti ungi Bretinn því í miklu basli með að halda uppi nægum hraða. Þetta nýtti Ricciardo sér í áttundu beygju og komst framúr hægfara McLaren bílnum. Þetta gerði hann hinsvegar með því að fara útaf brautinni og koma hættulega inná hana aftur. Við útafaksturinn missti Ástralinn Kimi Raikkonen fram fyrir sig en Daniel komst þó aftur framúr honum eftir níundu beygju. Enn og aftur gerði Ricciardo þau mistök að taka framúr útaf brautinni. Fyrir vikið var honum refsað um fimm sekúndur fyrir bæði atvikin, alls tíu sekúndur. Renault ökuþórinn endaði því kappaksturinn ellefti og stigalaus.
Formúla Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira