Bill Gates, Mark Zuckerberg, Jeff Bezos, Elon Musk, Warren Buffett, Oprah Winfrey og fleiri eru með þeim ríkustu í heiminum. Með miklum fjármunum fylgir oft dýr lífstíll.
Á YouTube-síðunni Mr. Luxury er búið að taka saman hvernig þeir allra ríkustu búa og eiga allir á topplistanum nokkur heimili víðsvegar um heiminn.
Hér að neðan má sjá yfirferð yfir fallegustu og dýrustu heimili heims.