Tiger: Einn af erfiðustu sigrunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. apríl 2019 19:03 vísir/getty Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. Woods var tveimur höggum á eftir Francesco Molinari fyrir lokadaginn í dag en endaði uppi sem sigurvegari þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við skolla á lokaholunni. „Ég er svolítið sár í hálsinum eftir að hafa hrópað svona mikið,“ sagði Tiger eftir sigurinn. „Ég var bara að reyna að halda áfram hringinn í dag. Svo allt í einu var ég kominn í forystu. Þegar kom að átjándu holunni snérist þetta bara um að fara ekki yfir fimm högg. Ég veit ekki hvað ég gerði þegar púttið fór niður, ég veit bara að ég öskraði.g öskraði.“ „Að hafa börnin mín hér, við höfum farið heilan hring. Pabbi minn var hér þegar ég vann 1997 og núna er ég pabbinn með börnin mín tvö.n tvö.“ Eftir allt sem á undan hefur gengið sást hvað það skipti Woods miklu máli að hafa unnið því hann fagnaði sigrinum mjög innilega þegar púttið datt niður á síðustu holunni. „Þessi sigur er einn sá erfiðasti sem ég hef unnið eftir allt sem gerðist síðustu ár.“ „Ég er heppin að geta spilað aftur.“Klippa: Viðtal við Tiger Woods Golf Tengdar fréttir Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50 Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods vann sinn fyrsta risatitil í ellefu ár þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters mótinu í golfi í dag. Woods hefur gengið í gegnum ýmislegt á leiðinni og fagnaði sigrinum eins og hann hefði verið hans fyrsti. Woods var tveimur höggum á eftir Francesco Molinari fyrir lokadaginn í dag en endaði uppi sem sigurvegari þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við skolla á lokaholunni. „Ég er svolítið sár í hálsinum eftir að hafa hrópað svona mikið,“ sagði Tiger eftir sigurinn. „Ég var bara að reyna að halda áfram hringinn í dag. Svo allt í einu var ég kominn í forystu. Þegar kom að átjándu holunni snérist þetta bara um að fara ekki yfir fimm högg. Ég veit ekki hvað ég gerði þegar púttið fór niður, ég veit bara að ég öskraði.g öskraði.“ „Að hafa börnin mín hér, við höfum farið heilan hring. Pabbi minn var hér þegar ég vann 1997 og núna er ég pabbinn með börnin mín tvö.n tvö.“ Eftir allt sem á undan hefur gengið sást hvað það skipti Woods miklu máli að hafa unnið því hann fagnaði sigrinum mjög innilega þegar púttið datt niður á síðustu holunni. „Þessi sigur er einn sá erfiðasti sem ég hef unnið eftir allt sem gerðist síðustu ár.“ „Ég er heppin að geta spilað aftur.“Klippa: Viðtal við Tiger Woods
Golf Tengdar fréttir Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50 Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48 Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Fyrrum hlaupstjarna ákærð fyrir morð Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Sjáðu Tiger vinna Mastersmótið Tiger Woods fagnaði sigri á Masters risamótinu í golfi í dag eftir harða og spennandi toppbaráttu. Þetta var hans fimmti sigur á Mastersmóti og fimmtándi risatitill á ferlinum. 14. apríl 2019 18:50
Sextán mánuðir síðan Tiger var númer 1199 á heimslistanum og líkaminn var í molum Ótrúleg endurkoma Tiger. 14. apríl 2019 18:48
Twitter eftir sigur Tiger: „Er ekki örugglega eðlilegt að tárast yfir golfi“ Tiger er vinsæll og það sást á Twitter. 14. apríl 2019 18:43