Íslendingarnir þrír sem leika með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta komu allir við sögu þegar liðið heimsótti Frederica í dag.
Rúnar Kárason skoraði tvö mörk en þeir Gunnar Steinn Jónsson og Daníel Þór Ingason gerðu sitt markið hvor þegar Ribe-Esbjerg gerði jafntefli. Rúnar var einnig stoðsendingahæstur Esbjerg manna með þrjár stoðsendingar.
Lokatölur 29-29 eftir að staðan í leikhléi var einnig jöfn, 14-14.
Íslendingarnir skiluðu fjórum mörkum í jafntefli
Arnar Geir Halldórsson skrifar

Mest lesið



Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti

Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn


Mættur aftur tuttugu árum seinna
Körfubolti

„Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “
Íslenski boltinn

Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum
Íslenski boltinn


„Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“
Íslenski boltinn