Ágúst Elí og Haukur utan hóps í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2019 15:26 Ágúst Elí í leik gegn Þýskalandi. vísir/afp Ágúst Elí Björgvinsson og Haukur Þrastarson eru ekki á meðal þeirra 16 leikmanna sem eru á skýrslu hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í Laugardalshöllinni í kvöld. Auk Ágústs Elís og Hauks verða Heimir Óli Heimisson og Viktor Gísli Hallgrímsson utan hóps í kvöld. Haukur og Ágúst Elí léku með íslenska liðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Janus Daði Smárason er á skýrslu en hann var kallaður inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Magnúsar Óla Magnússonar. Aron Rafn Eðvarðsson verður sömuleiðis með en hann missti af HM vegna meiðsla. Ísland er með fullt hús stiga í undankeppninni og með sigri í kvöld fer íslenska liðið langt með að tryggja sér sigur í riðlinum. Ísland og Norður-Makedónía mætast aftur í Skopje á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur svo í sumar. Þann 12. júní mætir Ísland Grikklandi í Kozani og fjórum dögum seinna koma Tyrkir í heimsókn. Leikur Íslands og Norður-Makedóníu hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Leikmannahópur Íslands í kvöld:1 Björgvin Páll Gústavsson 12 Aron Rafn Eðvarðsson 4 Aron Pálmarsson 8 Bjarki Már Elísson 9 Guðjón Valur Sigurðsson 11 Ýmir Örn Gíslason 13 Ólafur Guðmundsson 14 Ómar Ingi Magnússon 15 Daníel Ingason 17 Arnór Þór Gunnarsson 19 Ólafur Gústafsson 21 Arnar Freyr Arnarsson 22 Sigvaldi Guðjónsson 25 Elvar Örn Jónsson 31 Teitur Örn Einarsson 33 Janus Daði Smárason EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00 Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
Ágúst Elí Björgvinsson og Haukur Þrastarson eru ekki á meðal þeirra 16 leikmanna sem eru á skýrslu hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í Laugardalshöllinni í kvöld. Auk Ágústs Elís og Hauks verða Heimir Óli Heimisson og Viktor Gísli Hallgrímsson utan hóps í kvöld. Haukur og Ágúst Elí léku með íslenska liðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Janus Daði Smárason er á skýrslu en hann var kallaður inn í íslenska hópinn vegna meiðsla Magnúsar Óla Magnússonar. Aron Rafn Eðvarðsson verður sömuleiðis með en hann missti af HM vegna meiðsla. Ísland er með fullt hús stiga í undankeppninni og með sigri í kvöld fer íslenska liðið langt með að tryggja sér sigur í riðlinum. Ísland og Norður-Makedónía mætast aftur í Skopje á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur svo í sumar. Þann 12. júní mætir Ísland Grikklandi í Kozani og fjórum dögum seinna koma Tyrkir í heimsókn. Leikur Íslands og Norður-Makedóníu hefst klukkan 19:45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Leikmannahópur Íslands í kvöld:1 Björgvin Páll Gústavsson 12 Aron Rafn Eðvarðsson 4 Aron Pálmarsson 8 Bjarki Már Elísson 9 Guðjón Valur Sigurðsson 11 Ýmir Örn Gíslason 13 Ólafur Guðmundsson 14 Ómar Ingi Magnússon 15 Daníel Ingason 17 Arnór Þór Gunnarsson 19 Ólafur Gústafsson 21 Arnar Freyr Arnarsson 22 Sigvaldi Guðjónsson 25 Elvar Örn Jónsson 31 Teitur Örn Einarsson 33 Janus Daði Smárason
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00 Mest lesið Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. 10. apríl 2019 13:00