KR og Val spáð sigri í Domino's deildunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 12:30 Ef spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna í Domino's deildunum rætist verja KR og Valur Íslandsmeistaratitla sína. vísir/daníel Íslandsmeisturum KR og Vals er spáð sigri í Domino's deildunum í körfubolta í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna. Spá þeirra var kynnt á veitingastaðnum Hard Rock í dag. KR fékk fimm stigum meira en Stjarnan í spánni í Domino's deild karla. Í spánni í Domino's deild kvenna fékk Valur 224 stig af 228 mögulegum. KR fékk næstflest stig, eða 194. Nýliðum Fjölnis og Þórs Ak. er spáð falli í Domino's deild karla. ÍR, silfurlið síðasta tímabils, er spáð 10. sætinu og Þór Þ., sem komst í undanúrslit á síðasta tímabilinu, er spáð því níunda. Breiðabliki er spáð falli úr Domino's deild kvenna. Breiðablik fékk 39 stig, einu stigi minna en Skallagrímur. Keflavík og Haukar fylgja Val og KR í úrslitakeppnina ef spái rætist. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og Njarðvík í 1. deild kvenna. KR og Stjarnan fengu jafn mörg stig (135) í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild karla. Valur fékk 140 stig af 144 stigum mögulegum í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild kvenna. Keppni í Domino's deild kvenna hefst á miðvikudaginn. Á fimmtudaginn hefst svo Domino's deild karla. Spá formanna, þjálfara og fyrirliðaDomino's deild karla: KR 329 Stjarnan 324 Tindastóll 269 Njarðvík 251 Grindavík 206 Haukar 195 Keflavík 181 Valur 172 Þór Þ. 129 ÍR 93 Fjölnir 68 Þór Ak. 45Mest var hægt að fá 348 stig en minnst 29 stig.Domino's deild kvenna: Valur 224 KR 194 Haukar 128 Keflavík 120 Snæfell 80 Grindavík 47 Skallagrímur 40 Breiðablik 39Mest var hægt að fá 228 stig en minnst 19 stig.1. deild karla: Hamar 254 Höttur 196 Breiðablik 179 Vestri 136 Álftanes 127 Selfoss 72 Sindri 65 Skallagrímur 63 Snæfell 31Mest var hægt að fá 264 stig en minnst 22 stig.1. deild kvenna: Njarðvík 186 Fjölnir 176 Tindastóll 132 ÍR 106 Keflavík B 80 Grindavík B 64 Hamar 28Mest var hægt að fá 216 stig en minnst 18 stig. Spá fjölmiðlafólksDomino's deild karla: KR 135 Stjarnan 135 Tindastóll 103 Haukar 100 Njarðvík 94 Valur 92 Grindavík 86 Keflavík 67 Þór Þ. 44 ÍR 41 Fjölnir 25 Þór Ak. 14Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.Domino's deild kvenna: Valur 140 KR 122 Keflavík 92 Haukar 64 Snæfell 61 Grindavík 31 Breiðablik 21 Skallagrímur 21Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15 Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13 Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ Sjá meira
Íslandsmeisturum KR og Vals er spáð sigri í Domino's deildunum í körfubolta í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna. Spá þeirra var kynnt á veitingastaðnum Hard Rock í dag. KR fékk fimm stigum meira en Stjarnan í spánni í Domino's deild karla. Í spánni í Domino's deild kvenna fékk Valur 224 stig af 228 mögulegum. KR fékk næstflest stig, eða 194. Nýliðum Fjölnis og Þórs Ak. er spáð falli í Domino's deild karla. ÍR, silfurlið síðasta tímabils, er spáð 10. sætinu og Þór Þ., sem komst í undanúrslit á síðasta tímabilinu, er spáð því níunda. Breiðabliki er spáð falli úr Domino's deild kvenna. Breiðablik fékk 39 stig, einu stigi minna en Skallagrímur. Keflavík og Haukar fylgja Val og KR í úrslitakeppnina ef spái rætist. Hamri er spáð sigri í 1. deild karla og Njarðvík í 1. deild kvenna. KR og Stjarnan fengu jafn mörg stig (135) í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild karla. Valur fékk 140 stig af 144 stigum mögulegum í spá fjölmiðlafólks í Domino's deild kvenna. Keppni í Domino's deild kvenna hefst á miðvikudaginn. Á fimmtudaginn hefst svo Domino's deild karla. Spá formanna, þjálfara og fyrirliðaDomino's deild karla: KR 329 Stjarnan 324 Tindastóll 269 Njarðvík 251 Grindavík 206 Haukar 195 Keflavík 181 Valur 172 Þór Þ. 129 ÍR 93 Fjölnir 68 Þór Ak. 45Mest var hægt að fá 348 stig en minnst 29 stig.Domino's deild kvenna: Valur 224 KR 194 Haukar 128 Keflavík 120 Snæfell 80 Grindavík 47 Skallagrímur 40 Breiðablik 39Mest var hægt að fá 228 stig en minnst 19 stig.1. deild karla: Hamar 254 Höttur 196 Breiðablik 179 Vestri 136 Álftanes 127 Selfoss 72 Sindri 65 Skallagrímur 63 Snæfell 31Mest var hægt að fá 264 stig en minnst 22 stig.1. deild kvenna: Njarðvík 186 Fjölnir 176 Tindastóll 132 ÍR 106 Keflavík B 80 Grindavík B 64 Hamar 28Mest var hægt að fá 216 stig en minnst 18 stig. Spá fjölmiðlafólksDomino's deild karla: KR 135 Stjarnan 135 Tindastóll 103 Haukar 100 Njarðvík 94 Valur 92 Grindavík 86 Keflavík 67 Þór Þ. 44 ÍR 41 Fjölnir 25 Þór Ak. 14Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.Domino's deild kvenna: Valur 140 KR 122 Keflavík 92 Haukar 64 Snæfell 61 Grindavík 31 Breiðablik 21 Skallagrímur 21Mest var hægt að fá 144 stig en minnst tólf stig.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15 Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13 Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ Sjá meira
Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. 29. september 2019 22:15
Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. 29. september 2019 21:13
Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. 29. september 2019 18:45