Handbolti

Seinni bylgjan: Stríðs­dans hjá Grími og þrumað í ljós­myndara

Anton Ingi Leifsson skrifar
Grímur var sáttur með sigurinn á ÍR-ingum.
Grímur var sáttur með sigurinn á ÍR-ingum. vísir/skjáskot

Hvað ertu að gera, maður? var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á mánudagskvöldið.

Liðurinn vakið mikla athygli í vetur en þar er farið yfir skondin atvik í liðinni umferð eða skemmtileg mistök sem höfðu glött augað.

Grímur Hergeirsson steig stríðsdans eftir sigur Selfoss á ÍR og ljósmyndari varð fyrir tveimur skotum á Hlíðarenda í stórleik Vals og FH.

Þetta er einungis brot af því sem má sjá í liðnum þessa vikuna en sjón er sögu ríkari.

Klippa: Seinni bylgjan: Hvað ertu að gera, maður?Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.