Sportpakkinn: „Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 15:00 Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé býsna góð. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins er einn þriggja markvarða í æfingahópnum ásamt Ágústi Elí Björgvinssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni. „Ég valdi þrjá markmenn en förum að öllum líkindum bara út með tvo. Það á eftir að koma í ljós hverjir verða valdir á endanum. En Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku og á endanum snýst þetta um frammistöðu,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson. „Svo erum við með yngri markmenn með honum. Við erum að horfa til framtíðar og á frammistöðuna eins og hún er í dag.“ Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé góð og þeir staðið sig vel á tímabilinu. „Staðan er tiltölulega góð í flestum stöðum og margir af okkar leikmönnum hafa verið að spila mjög vel,“ sagði Guðmundur og fór svo yfir hópinn. Fjórir línumenn eru í æfingahópnum; Arnar Freyr Arnarsson, Sveinn Jóhannsson, Kári Kristján Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason. „Þrír af fjórum línumönnum geta spilað vörn og sókn og þeir allir eru mjög efnilegir,“ sagði Guðmundur. „Það sem hefur háð okkur er sóknarleg geta á línunni. Þess vegna kemur Kári inn í þetta og svo sjáum við hvernig endanlegt lið verður.“ Viðtalið við Guðmund má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðmundur búinn að velja æfingahópinn EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag 19 manna æfingahóp fyrir EM 2020. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki leikið síðustu fimm leiki íslenska landsliðsins er einn þriggja markvarða í æfingahópnum ásamt Ágústi Elí Björgvinssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni. „Ég valdi þrjá markmenn en förum að öllum líkindum bara út með tvo. Það á eftir að koma í ljós hverjir verða valdir á endanum. En Björgvin hefur staðið sig betur og betur í Danmörku og á endanum snýst þetta um frammistöðu,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson. „Svo erum við með yngri markmenn með honum. Við erum að horfa til framtíðar og á frammistöðuna eins og hún er í dag.“ Guðmundur segir að staðan á íslensku landsliðsmönnunum sé góð og þeir staðið sig vel á tímabilinu. „Staðan er tiltölulega góð í flestum stöðum og margir af okkar leikmönnum hafa verið að spila mjög vel,“ sagði Guðmundur og fór svo yfir hópinn. Fjórir línumenn eru í æfingahópnum; Arnar Freyr Arnarsson, Sveinn Jóhannsson, Kári Kristján Kristjánsson og Ýmir Örn Gíslason. „Þrír af fjórum línumönnum geta spilað vörn og sókn og þeir allir eru mjög efnilegir,“ sagði Guðmundur. „Það sem hefur háð okkur er sóknarleg geta á línunni. Þess vegna kemur Kári inn í þetta og svo sjáum við hvernig endanlegt lið verður.“ Viðtalið við Guðmund má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðmundur búinn að velja æfingahópinn
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Sjá meira
Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11