Viðskipti innlent

Hrönn ráðin til Aldeilis

Atli Ísleifsson skrifar
Hrönn Blöndal Birgisdóttir.
Hrönn Blöndal Birgisdóttir. aldeils

Hrönn Blöndal Birgisdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá auglýsingastofunni Aldeilis.

Í tilkynningu frá stofunni segir að Hrönn sé með MA í sjónrænni mannfræði (e. visual anthropology) frá Freie Universitat í Berlín og BA í tískumarkaðsfræði (e. fashion marketing & communication) frá University of Westminster.

Verkefni Hrannar hjá stofunni eru sögð vera þvert á vef- og auglýsingadeild og snúa að vefhönnun, hugmyndasmíði og samfélagsmiðlun.

„Síðustu ár hefur Hrönn verið búsett í Barcelona og Berlín og sinnt ýmsum störfum hjá tímaritum og á sviði tísku, menningar og lista,“ segir í tilkynningunni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,84
50
304.659
BRIM
0,9
4
13.951
REITIR
0,54
6
97.741
EIM
0,53
3
22.430
MAREL
0,49
15
329.308

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,82
5
37.198
KVIKA
-1,49
6
94.217
ICESEA
-0,92
5
8.654
SYN
-0,91
3
26.200
HEIMA
-0,86
4
3.247
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.