Viðskipti innlent

Hrönn ráðin til Aldeilis

Atli Ísleifsson skrifar
Hrönn Blöndal Birgisdóttir.
Hrönn Blöndal Birgisdóttir. aldeils
Hrönn Blöndal Birgisdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá auglýsingastofunni Aldeilis.Í tilkynningu frá stofunni segir að Hrönn sé með MA í sjónrænni mannfræði (e. visual anthropology) frá Freie Universitat í Berlín og BA í tískumarkaðsfræði (e. fashion marketing & communication) frá University of Westminster.Verkefni Hrannar hjá stofunni eru sögð vera þvert á vef- og auglýsingadeild og snúa að vefhönnun, hugmyndasmíði og samfélagsmiðlun.„Síðustu ár hefur Hrönn verið búsett í Barcelona og Berlín og sinnt ýmsum störfum hjá tímaritum og á sviði tísku, menningar og lista,“ segir í tilkynningunni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
1,88
0
0
ORIGO
0,67
4
46.689
REITIR
0,64
15
259.408
REGINN
0
8
40.923
ICEAIR
0
0
0

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
-2,5
3
40.970
HAGA
-2,29
13
229.314
FESTI
-2,05
10
182.389
VIS
-1,89
8
176.627
MAREL
-1,69
22
239.495
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.